Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1964, Page 34

Fálkinn - 02.03.1964, Page 34
' V; ;V; ■■ ■ ■ , ■'■ u ■ mSmií ’ ■’■ '; . i' : yft/VV;; V/. • ■■'; Peysan á að vera gróf og hlý Litimir þrír svart, hvítt, rautt ge£a peysunni skemmtilegan svip og svo er hún fljótprjónuð. Efni: 400 g TV-gam af litunum svart, hvítt og rautt. Bakið: Fitjið upp 62 1. á prj. nr. 5V2. I. —6. umf. 1 sl. 1 sl. 1. br., út umferðina. 7. umf: brugðin. Sett á prj. nr. 8 og prjónið 4 umf. brugðningu eins og áður. II. umf.: 1 sl., aukið út um 1 1., (1 br., 1 sl.)x3, aukið út um 1 1. (1 sl., 1 br.)x3, aukið út um 1 1., þvínæst brugðing, þar til 16 1. eru eftir, aukið út um 1 1., (1 sL 1 br.)x3, aukið út um 1 1., (1 br. 1 sl.)x3, aukið út um 1 1., 1 sl. 12 umf. Sett á prj. nr. 10 prjónað slétt, prjónaðar 6 umf. 18. umf.: aukið út um 1 1. hvoru megin, prjónaðar 10 umf. 29. umf. aukið út um 1 1. hvoru megin. Brjóstið beint þar til síddin er hæfileg. Fellt af um 1 1. í byrj- un og enda hverrar umf., í næstu 6 umf., þar til 58 1. eru á. Prjónað beint, þar til handvegurinn er 22 cm. Fellt af fyrir öxl 3x6 1. Fellt af Framhald á bls. 42. KVENÞJÓÐIN Ritstjóri: Kristjana Stefánsdðttir húsmæðrakennarL Farið vei með sokkana Það er vízt óhætt að fullyrða að einn af stærri útgjaldaliðum ícvenna nú á dögum heiti sokk- ar, og það eru fæstar okkar, sem hafa ráð á að fleygja sokkum, þótt smáóhöpp komi fyrir þá. Því er um að gera að reyna að láta þá endast sem lengst og það er hægt, sé mað- ur á varðbergi. — Það er skynsamlegt að kaupa 2 pör af sokkum í einu og þá náttúr- lega af sömu gerð og lit. Einn- ig er skynsamlegt að þvo þá saman og víxla sokkunum við notkun, svo að þeir slitni nokk að jafnt, og jafnvel bezt sokkar breyta dálítið um li við stöðuga notkun. — Þega við höfum fundið tegund, stært og lit, sem okkur fellur vel, e: sjátfsagt að halda til haga um- búðum og skrifa hjá sér all nákvæmlega. Það flýtir fyrir Framhald á bls. 42 34 FALKlNN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.