Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1964, Síða 35

Fálkinn - 02.03.1964, Síða 35
 á 4ra og 8 ára Efni: 350 (300) g meðaigróft ullargarn. Prj. nr. 3 og 37> 22 1. og 30 umf. = 10 cm. Bakið: Fitjað upp 85 (77) 1. á prj. nr. 3 og prónuð 4 (3) cm. breið brugðning 1 sl. 1 br. Sett á prjóna nr. 3^2 og prjónað slétt. Aukið út um 1 1. hvoru megin eftir 22 (18) og 44 (36) umf. Eftir 66 (54) umf. = 22 (18) cm. frá brugðn- ingu enn felldar af 3 (4) 1. hvoru megin, hér byrjar hand- vegshallinn. í næstu sléttu umf. er 3 og 4 1. prjónuð sl. saman og 3 og 4 síðustu 1. saman = 11. sl. laus fram af. 1 sl„ lausa 1. dregin yfir Úrtökurnar endurteknar 28 (25) sinnum i annirri hverri umf. Seinustu 25 (21) 1. felldar af í einu. Framstykkið: Prjónað eins og bakið en í 73 (61) umf. = 24 (20) cm, frá brugðningu er miðlykkjan geymd í ör- yggisnælu og vinstri helmingur prjónaður fyrst. 2 og 3 1. prjónuð sl. saman, til að mynda hálsmálshallann, í annarri umf. og 8 sinnum í 6 hverri umf. (7 sinnum í 6. . hverri) Seinustu 3 1. felldar af i einu. Hægri helmingur prjónaður sem spegilmynd af þeim vinstri þá er úrtakan þannig við hálsmál, svo að hún snúi rétt = 11. sl. laus fram af, 1 sl., lausa 1. dregin yfir. Ermar: Fitjið upp 49 (45) 1. á prj. nr. 3 og prjónuð 5 (4) cm brugðning. Sett á prj. nr. P/2 og prjónað slétt. í 6. umf. er aukið út um 1 1. hvoru megin; aukið út 5 sinnum til viðbótar til skiftis í 8 (4) og 6. hverri umf. Handvegshallinn byrjar eftir 84 (66) umf. = 28 (22) cm og er eins og á bak- Framhald á bls. 42. Efni: 300 g hvítt, 250 g blátt og afgangur af rauðu frekar grófu ullargarni. Prj. nr. 3l/2 og 4. Rennilás 17 cm. 18 1. 28 umf. = 10 cm. Mynstur: Slétt prjón á prj. nr. 4. 1—13 umf.: blátt, 14.—20. umf.: hvítt, 21. umf. 2 1. rautt, 2 1. hvítt til skiftis endar með 2 rauðum. 22. umf.: rautt, 23. umf. 2 1. hvítt, 2 1. rautt til skiftis, endar með 2 hvítum. 24.—30. umf.: hvítt. Þessar 30 umf. mynda myndstrið. Slítið ekki garnið frá, þeg- ar skift er um lit, nema í 23 umf. Auðvelt er að prjóna 2 g1. umf. eða 2 br. umf. eftir því, hvort rangan eða réttan snýr upp ef prjónað er með hnúðlausum prjónum. Bakið: Fitiíð upp 65 1. á prj. nr. 3^2 með hvítu garni, prjónið 3 cm. brugðning 1 sl., 1 br. Aukið út um 1 1. í síð- ustu umf. Mynstrið prjónað á prj. nr. 4. Eftir 50 umf. = 8 cm frá brugðningu eru felldar af 2 1. hvoru megin (hyggjum á handvegshalla) Nú er 3. og 4. 1. prjónuð sl. saman og 3. og 4. síðustu 1. líka, (1 1. laus framf. 1 sl. lausa 1. dregin yfir), 3svar í annarri hverri umf. (réttunni), 6 sinnum í 4. hverri umf. og 5 sinnum i annari hverri umf. Jafnframt er (bakinu skift í 56 umf. = 20 cm frá brugðningu. Hvor helm- ingur prjónaður sér. 1. og 2. 1. við opið prjónuð með garða- prjóni. Eftir 88 umf. = 38 cm frá brugðningu er felld af 1 1. við ytri brún. Lykkjumar geymdar. Framstykkið: Prjónað eins og bakið bara óskift. Eftir 88 umf. = 38 cm frá grugðningu er felld af hvoru megin. Lykkjumar geymdar. Framhald á bls. 42 FALKINN 35

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.