Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1964, Blaðsíða 3

Fálkinn - 14.09.1964, Blaðsíða 3
w 37» tölublað, 37. árgangur, 14. september, 1964. GREINAR: Við erum á leið til íslands. Um þessar mundir er aldarfjóröungur liöinn frá uppliafi heimsstyrjaldarinnar síöari. Dr. Alan Boucher, sem skrifaö hefur nohkrar vinsœlar greinar fyrir Fálkann, tók þátt í þeim mikla liildarleik í her fiööurlands síns, Bretlands. Hann mun skrifa nokkrar endurminningar sxnar úr stríöinu fyrir Fálkann. Hann var meöal annars sendur hingaö til Islands og í þessari grein segir frá förinni hingaö og aödraganda hennar .. S.já bls. 14—17 Suður í hinni svörtu Afríku. Viöa liggja landans spor, ekki sízt nú á seinni árum. Og vxöa skortir sérmenntaöa menn úti í hinum stóra heimi. Hér segir frá ungum íslenzkum flugmanni, sem fór utan í atvinnuleit og starfaöi í þremur hinna nýju Afrikuríkja. Hann heitir Siguröur Klemenzson, kenn- ari flugskólans Þyts. Hann segir hér frá dvöl sinni suöur frá og ýmsum ævintýrum, i viötali viö Jón Ormar .............................. Sjá bls. 18—21 Veljið aðeins það bezta. Jón Ormar og Runólfur litu inn i húsgagnaverksmiðj- una Valbjörk á Akureyri i sumar. íslenzk húsgögn eru nú að hefja göngu sína á lieimsmarkaönum og hér segir frá efnilegu fyrirtæki, sem selur hluta af fram- leiöslunni út ......................... Sjá bls. 24 .Listin göfgar ... Margir föndra viö listir, en árangurinn er misjafn. En margir listamenn eru aöeins stoltir yfir því ef sam- borgurum þeirra fellur ekki viö list þeirra, því þaö sé merki þess aö þeir séu á undan sinni samtiö. Ekki vitum viö livort sá, sem liér segir frá hefur nokkrar áhyggjur af þessu, en þaö er mynd af honum á for- síöunni ............................... Sjá bls. 8. Þeir stjórna flugumferðinni. Jón Ormar spjaliar viö mennina, sem stjórna flug- umferöinni yfir stórum hluta Noröur-Atlantshafsins. ....................................... Sjá bls. 22 SÖGUR: Þarna kemur brúðurin. Spennandi saga frá frumbýlingsárum vestursins, eftir Victoria Case ......................... Sjá bls. 10 Stolnu árin. Framhaldssagan spennandi eftir Margret Lynn. Nú fer senn aö greiðast úr flœkjunni miklu. Nýir lesendur geta byrjaö hé ........................ Sjá bls. 12 ÞÆTTIR: Kristjana Steingrimsdóttir skrifar fyrir kvenþjóöina, Astró spáir í stjörnurnar, Litla sagan, stjörnuspá vik- unnar kvikmyndaþáttur, Pósthólfiö, krossgáta, mynda- sögur og margt fleira. Utgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.I. Ritstjóri: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykja- vík. Símai 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð í lausasöiu 25.00 kr. Áskrift kost- ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Féiagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans. Ávailt fyrstir í framförum... nútíma fonn VANDID VALID Luxan, Sameina allt það bezta, sem sjónvarp hefur uppá að bjóða. Luxor verksmiðjurnar hafa yfir 40 ára starfsreynslu í radíótækiti. ÞJÓNUSTA Á EIGIN RADÍÓVERKSTÆÐI Einkaumboð á íslandi: VÉLAR OG VIÐTÆKI Útsölustaðir: BÚSLÓÐ við Nóatún — Sími 18520 VERZLUNIN STÓLLINN, Akranesi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.