Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1964, Blaðsíða 32

Fálkinn - 14.09.1964, Blaðsíða 32
EIGIÐ ÞÉR Í ERFIÐLEIKUM með hirzlu uiidii ^krulmr og annað smádót? EI svo, þá er "1001" skáp- tiirí iiu laissnin. Framleiddir á þrem stærð- um: 16, 24 og 32 skúifii. VINNUHEIMILID AD REYKJALUNDI Aðalskriístofa Reykjalundi, sími um Brúarland. Skrifstoía í Reykjavík BrœSraborgarstíg 9. sími 22150. ^ Hrútsmerkiö (21. marz—20. apríV. Þessi vika verður að mörgu leyti sKemmtileg en hætt er við að þér kunnið að verða fyrir ein- hverjum vonbrigðum varðandi persónu sem þér hafið umgengist mikið að undanförnu. Nautsmerkiö (21. avríl—21. maí). Um þessar mundir eru m.iög heppilegar afstöð- ur fyrir yður að sinna áhugamálunum og Það ættuð þér að athuga vel. Seinni hluti vikunnar kann að verða nokkuð annasamur á vinnustað. Tvíburamerkiö (22. maí—21. júní). Þessi vika verður að mörgu leyti hagstæð fyrir yður hvað viðkemur vinnustað og f.iármálum en hætt er við að ekki gangi allt að sama skapi heima fyrir. Föstudagur getur orðið skemmti- legur. Q Q KrabbamerkiÖ (22.júní—22. júli). Þessi vika verður frekar róleg fyrir yöur og hætt er við að leiði kunni að sækja að yður þegar líða tekur á vikuna. Þér ættuð ekki að legg.ia í vafasöm fyrirtæki. Ljónsmerkiö (23. júlí—23. ágúst). Nú er um að gera að notfæra sér þau tækifæri sem gefast kunna í vikunni og koma málum sín- um vel fyrir. Þér ættuð ekki að treysta öðrum of mikið varðandi lausn heimilismála. Jömfrúarmerkiö (2U. ágúst—23. sejit.). Þeir sem fæddir eru í ágúst geta átt von á skemmtilegri viku að minnsta kosti framan af en hinir sem fæddir eru í september mega búast við heldur leiðinlegum dögum. Vogarskálamerkiö (2U. sept—23. okt.). Þeir tímar sem nú fara í hönd kunna að reyn- ast yður nokkuð erfiðir en ef yður tekst að sigr- ast á þeim erfiðleikum sem nú fara í hönd mun yður vegna vel í framtíðinni. Sporödrekamerkið (21. okt.—22. nóv.). Þessi vika kann að reynast yður nokkuð til- breytingarlítil en við því er víst lítið að gera nema taka þvi með ró. Föstudagurinn kann þó að verða undantekning. Bogamannsmerkiö (23. nóv.—21. des.). Þessi vika verður með nokkuð römantisku móti ef þér eruð enn ólofaður og þér munuð kynnast nýju og skemmtilegu fólki. Þér ættuð að fara gætilega í fjármálum seinni hluta vikunnar. Steingeitarmerkiö (22. des.—20. janúar). Þessi vika verður ef til vill nokkuð erfið íyrir yður en þér getið huggað yður við það að fram- undan eru betri og þægilegri tímar. Miðviku- dagur og fimmtudagur verða skemmtilegir. Vátnsberamerkiö (21. janúar—18. febrúar). Þér ættuð ekki að hafa of mikið járn í eldinum í einu heldur koma einhverju í verk og fullvinna einhvern hlut. Hætta er á árekstrum við nákömna í vikunni. Fiskamerkiö (19. febrúar—20. marz). Sú vika sem nú fer í hönd verður yður líklega þægileg og skemmtileg með ýmsu móti. Þér verð- ið ef til vill nokkuð á förunum og þér munuð að líkindum kynnast nýju fólki. 32 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.