Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1964, Blaðsíða 40

Fálkinn - 14.09.1964, Blaðsíða 40
Meðal helztu endurbóta má telja: 1. 26% stærri rúður. 2. 50% betri hitagjöf frá miðstöð. 3. Rúðusprautur. 4. Hljóðeinangrun með trefjamottum. 5. Gerbreytt útlit, þak lárétt með skyggni að aftan. 6. Nýir glæsilegir litir. 7. Stuðari að aftan. 8. Tvö sólskyggni. 9. Fatasnagar og þrír öskubakkar. 10. 2 útispeglar og einn tvöfaldur innispegill. 11. Aftr.rhluti bílsins lengdur, afturljós innibyggð. 12. Upphalarar á stórum hliðarrúðum. 13. Þægilegri sæti, og rýmri aftursæti. 14. Kistulok fest með Iykli. 15. Húnar á hurðum gerbreyttir. 16. Stærri rafgeymir. 17. Miklu þýðari á vondum vegi. 18. Auk óteljandi annarra breytinga og endurbóta. 19. Hefur einnig alla kosti Trabant 600, á vél, bremsum og gírkassa, sem reynst hefur afburða vel hér. Sýningarbíll til sýnis hjá Bílaval Láugaveg 90 Leitið upplýsinga. Einkaumboð: INGVAR HELGAS0N »UND KR. ÞEGAR nýjan TRABANT 80 ÞÚSUND KR. ER AÐ FA LÖDEL í.m ibant '65 módel er otií fyrirlíggjandi með fjöl- mörgum endurbótum og gerbreyttu útlfti. Tryggvagötu 4 - Reykjavík - Sími 19655. ingi íslenzkra húsgagna? — Ég hef það að sumu leyti já. Það er margt í þessu sam- bandi, sem verður að athugast vel. En mér þætti ekki ólíklegt að þeir tímar komi, og íslenzk húsgögn vcrði samkeppnisfær á erlendum markaði, og vel það. Bæði hvað snertir útlit og gæði. En það er dýrt að vinna markaði og fé til þeirra hluta skortir. — Og hvað er framundan? — Eins og ég sagði þér áðan, þá er það stækkun húsnæðis- ins og einnig höfum við áhuga á frekari vélakaupum. En ís- lenzkur iðnaður er ekki auðug- ur að fé, og þess vegna ekki hlaupið að slíku. En þegar þetta verður komið í kring þá ættirðu að líta hér við aftur. Og þegar við göngum út, þá dettur mér í hug kjörorð Val- bjarkar: Vanti yður húsgögn, þá veljið það bezta. Suður í hinni ... Framh. af bls. 21. ég spurði um húsbóndann. Þjónninn sagði hann einhvers staðar í byggingunni og fór síðan strax í forsæluna aftur og hélt áfram að sofa. Ég fór þess vegna einn inn í bygging- una og kom í stóran samkomu- sal. Þar hitti ég mann um fimmtugt. Sá stóð við borð og FJELA6SPRENTSMIÐJUNHAR SPÍTALASTÍG 10 — (VID ÓÐINSTORG) ERU AFGREIDDIIÍ MEÐ DAGSFYRIRVARA var að blanda sér einhvern svaladrykk í glas. Ég hafði engin umsvif í þessu heldur spurði beint á íslenzku: Ert það þú sem átt þetta? Hann hrökk ákaflega við, missti flöskuna á gólfið og spurði: Hvaðan í andskotanum kemur þú? Hann hafði ekki hitt ís- lending árum saman og átti sízt von á honum þarna á þess- ari stundu. Og það er ekki að orðlengja það, að mér var tekið með kostum og kynjum, og þetta varð mitt annað heimili þar sem ég dvaldi öllum mín- um frístundum. Maðurinn vildi endilega að ég settist þarna að en ég var ekki á því og sneri aftur til Englands. Þetta voru elskuleg hjón og mig langar alltaf til að skreppa þarna suður eftir og heimsækja þau. Já það er margt merkilegt sem fyrir mann getur komið þarna suður frá og margt sem maður kynnist. Það er t. d. ákaflega gaman að skreppa í kvikmyndahús það er að segja svo framarlega sem ekki rign- ir. Það er nefnilega ekkert þak á kvikmyndahúsunum þarna suður frá heldur bara fjórir Framhald á bls. 42. 40 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.