Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1964, Blaðsíða 38

Fálkinn - 14.09.1964, Blaðsíða 38
Toni gefur fjölbreytileika Sama stúlkan. Sama permanentið.Ólíkt útlit giftast innan tímatakmarkannp og þar með halda jörðinni, sem Cordelía hafði markað sér. Það var einnig dagurinn sem Baird* hjónin, foreldrar Önnu komu til baka. Ég var svo skapvond þegar ég fór á fætur, að ég var hrædd við að opna munninn. jni lifgar og gerir hár yðar meðfærilegt. Gerir yður kleift jð leggja og greiða hár yðar hvernig sem þér óskið. Heldur lagningunni. Sama permanentið heldur hvaða lagningu sem er. Hér eru þrjár ólíkar hárgreiðslur, sem eru grundvallaðar á einu Toni. En þér getið greitt yður á tugi mismunandi vegu. Ef þér óskið eftir að fá leiðbeiningar um hárlagningar fyrir þessar hrífandi hárgreiðslur, þá vinsamlegast skrifið til Evelyn Douglas, Globus h.f., Vatnsstíg 3. Reykjavík. Um Toni- Aðeins Toni hefur tilbúinn bindivökva. Engin fyrirhöfn. Tilbúið tii notkunar 1 handhægri plastik flösku. Vefjið aðeins hárið upp á spólumar og þrýstið bindivökvanum i hvern lokk. þér munið öðlast fullkomið Toni. Engar krullur. Engir stífir broddar. Toni gerir hár yðar mjúkt og skínandi. Auðveldar hárgreiðsluna. Reynið Toni. ,,Ég gerði mitt bezta,“ til- kynnti hann og strauk ennið. „Keith langar að koma aftur, en hann vill ekki viðurkenna það. Það sem hann segir, er að hann muni a. m. k. fara hér hjá, og ef Cordelía kærir sig raunverulega um hann, mundi hún koma að hliðinu og halda því opnu fyrir hann.“ Hann sá svipinn á Önnu og sagði skipandi: „Mundi hún ekki gera svo lítið eins og þetta? Það er ekkert meira en hún myndi gera fyrir nábúa, bara að opna hliðið fyrir hann svo hann ríði innfyrir.“ „Oó, ég skil,“ sagði Anna örvæntingarfull. „Ég er nokk- urn veginn viss um að hún myndi opna dyrnar fyrir hann, ef hann kæmi heim að húsinu, en að fara á móti honum og bjóða honum heim, það er ég ekki viss um.“ „Þá mun hún aldrei líta hann augum aftur,“ lýsti Walter yfir, „hann er farinn til Californíu á sömu mínútu og brúarsmíðinni er lokið.“ Laugardagur var síðasti dag- urinn, síðasta tækifærið sem Cordelía og Keith höfðu til að Hómer frændi kom til að höggva brenni. Við settumst niður um nónbilið, húsið var hlýtt og hreint og góður mattir var fyrir framan okkur. Hómer frændi bjó til góðan mat. „Ég hef velt fyrir mér ástandinu, með tilliti til Corde^ líu og Keiths,“ sagði hann óg horfði þreytulega á mig. Stund- um er vingjarnleg afskipta* semi réttlætanleg. Við verðum að koma því svo fyrir að þáu hittist.“ „Jæja komdu þá með ein- hver ráð,“ hreytti ég út úr mér — og þessi furðulegi litli mað- ur kom með áætlun. „Það sem ég hef í huga er það, að hvorki Keith eða Cordelía þekkja skrift hins. Gætum við ekki sent þeim bréfmiða og látið sem það sé frá hinu þeirra?“ „Við myndum ekki voga það,“ sagði ég með andköfum, en samt sem áður var ég á fleygiferð að skrifborði hr. Baird. „Þá hittast þau,“ sagði ég, „hvort um sig heldur að hitt hafi gefið eftír, og hvort um sig ákaft að vera göfuglynt og fyrirgefa.“ Ég varð gripin vafa. „En hvað svo ef þau elska ekki hvort annað?“ Hómer horfði beint á mig. „Þá er ekkert sem við getum gert.“ Ég andvarpaði og þá byrjuð- um við að skrifa af svo miklum ákafa, að við heyrðum ekki eldhúsdyrnar opnast. Það vár Cordelía, föl í framan en sarrit einhvern veginn glaðlegri og lifandi á ný. „Ég er að fara til haris;“ sagði hún, með auðmjúkan sviþ á andlitinu, sem gerði hana dásamlega fagra. „Kannski hann kæri sig ekkert um mig, Hómer frændi, og þá verð ,ég að koma eins til baka. Viltu koma á móti mér, ef ég v$rð ekki komin heim fyrir myrk- ur?“ Ég reis upp. „Þú þarft aðeins að senda línur.“ „Nei, frænka. Ég verð að fara og útskýra og bjóða hóri- um það sem ég get, og lofa .. Hún kingdi. „Hann má ekki fara til Californíu og hætta við vinnu sína hér. Og hann getur ekki haldið áfram að búa í lekum smákofa, og enginn falkinn

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.