Fálkinn


Fálkinn - 12.10.1964, Qupperneq 3

Fálkinn - 12.10.1964, Qupperneq 3
40. tölublað, 37. árgangur 12. október, 1964. GREINAR: Leirker og hross. Heimsótt ung austurrislc listakona i GarÖahreppi sem framleiðir keramik og temur liross .... Sjá bls. 12 Þannig líta lungun í þér út. F’róöleg grein um skaösemi tóbaksreykinga .. Sjá bls. 14 Friðrik skáld Daníelsson frá Skáldsstöðum. Hér segir frá einu hinna fjölmörgu íslenzku alþýöu- skálda. Grein eftir Hólmgeir Þorsteinsson frá Hrafna• gili .................................. Sjá bls. 18 Þaettir úr sögu brezku alfræðiorðabókarinnar eftir Ole Storm i þýöingu Olafs Gunnarssonar sál- frceöings ............................. Sjá bls. 22 SÖGUR: Stolnu árin. Framhaldssagan eftir Margaret Lynn....Sjá bls. 10 Ei heldur máninn á nóttunni. Ný og spennandi framhaldssaga eftir Joy Packer um ástir og hættur hinnar villtu Afriku...Sjá bls. 8 Ástarelexír. Smásaga eftir hina kunnu og snjöllu skáldlconu Ingi- björgu Jónsdóttur sem ekki þarf aö kynna lesendum. ......................................... Sjá bls. 24 Snjóskóflan. Litla sagan eftir Willy Breinholst ....... Sjá bls. 34 K RVDDRASPIÐ FÆST í NÆSTU MATVÖRUVERZLUN CONSUL CORTINA bílaleiga magnúsar iskipholtí 21 símar: 31190-21185 Haukur (juÍmndAMn HEIMASÍMI 21037 ÞÆTTIR: Kristjana Steingrimsdóttir skrifar fyrir kvenþjóöina, Stjörnuspá vikunnar, krossgáta, Pósthólfiö myndasögur og margt fleira. FORSÍÐAN: Aö þessu sinni er forsíöan telcin á Mokkakaffi liinu vinsæla kaffihúsi viö Skólavöröustíg. Fyrirsætan mun heita Kristin Jónsdóttir, Útgefandi: VikublaSið Fálkinn h.f. Ritstjóri: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykja- vík. Síinar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð i lausasölu 25.00 kr. Áskrift kost- ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.