Fálkinn


Fálkinn - 12.10.1964, Page 27

Fálkinn - 12.10.1964, Page 27
Kvenþjóðin Skólapeysa handa Ola Framhald af bls. 40. (1 sl., 1 br.). Fellt af slétt og brugðið. Frágangur: Pressið allt nema brugðningar lauslega á röng- unni. Merkið fyrir handveg á bolnum tilsvarandi ermavídd. Saumið tvisvar í vél kringum handveginn, klippið milli vél- saumsins. Beygið innafbrotið efst á bolnum inn að röngu, brjótið um brugðnu umf., tyll- ið. á röngunni. Saumið axla- saumana saman á réttunni með því að taka í brugðnu umf. Saumið kragann saman nál. 3 cm á skammhliðina og saum- ið hann við hálsmálið. Saumið ermarnar í. Tyllið innafbrotun- um niður. Pressið alla sauma. Sígild telpupeysa Framhald af bis. 40. Ermar: Fitjið upp 32 (32) 34 (36) 36 1. á prj. nr. 4 og prjónið 6 cm brugðningu. Sett á prj. nr. 5 og prjónað slétt aukið jafnt út í 1. umf. svo 38 (38) 40 (40) 42 1. séu á. Aukið út um 1 1. hvorum meðin í 6. hverri umf., þar til 52 (56) 60 (62) 64 1. eru á. Þegar síddin er 26 (30) 34 (38) 41 cm er 1 1. tekin úr hvorum megin innan við 3 kantlykkj- urnar. Prjónið því næst: ★ 1 umf. með úrtöku, 1 umf. án, 1 umf. með, 2 umf án úrtöku. Endurtekið frá ★ bar til 42 (42) 42 (48) 48 1. eru eftir. Þá er tekið út ofan á erminni miðri þannig: Prjónið að 4 1. í miðju 2 sl. saman, 1 sl. laust fram af, 1 sl., dragið lausu 1. yfir. Umf. prjónuð út. Endur- takið þessar úrtökur í 6. hverri umf. og í hliðunum eins og fyrr segir. Þegar 8 1. eru eftir eru þær felldar af í 2 umf. Byrjið framan frá. Kragi: Fitjið upp 52 .(52) 54 (56) 58 1. á prj. nr. 5 og prjónið slétt. Eftir 4 umf. er aukið út um 8 1.., jafnt á prjóninum og þegar kraginn er 6 (7) 7 (8) 8 cm er 1 1. tekin úr hvorum megin í 3. hverri umf. 3svar. Bandið slitið frá. Byrjið nú þar sem fitjað er upp og prjóna upp frá réttunni á annarri skammhliðinni 12 (14) 14 (16) 16 1. á prj. nr. 4, prjónið 6 1. upp við hornið, haldið áfram og prjónið 1. á langhlið kragans, prjónið aftur upp 6 1. við hitt hornið og síðan jafnmargar 1. á skammhliðinni og þeirri fyrri. Prjónið 5 umf. brugðn- ing. Fellt af. Frágangur: Leggið votan klút yfir öll stykkin og látið það þorna. Saumið peysuna saman og festið kragann við. Varpið kringum hnappagötin og festið hnappana í. Ei heldur máninn ... Framhald af bls. 9. svikinn af því þetta stutta sam- tal hafði verið svo gleðivana. Var Rusty vingjarnlegur við hana? Rusty sem áður en Flóra yfirgaf hann hafði verið svo léttur í lund, hafði herzt með árunum. Hann varð stirðlynd- ur ungur maður, lukkuriddari sem karlmenn dáðust að og konum fannst aðlaðandi og til- búinn að njóta þeirra nautna sem á vegi hans urðu og gleyma síðan. Aðeins í viður- vist barna eða særðra dýra komst viðkvæmni að í svip hans. — Ég þekki hana nóg til að giftast henni. — Þetta er óráð. — Því það? Forfeður okkar giftu sig konum sem þeir nóföu aldrei séð. Heilu skipsfarmar af brúðum komu tii nýlendn- anna og þeir freistuðu gæfunn- ar. Svona er hjónabandið, þú varst óheppinn . . . — Blandaðu mér ekki i mál- ið! Minnstu ekki á Floru! Svo djúpt hafði skilnaður- inn sært og eitrað allan lifs- skilning Rustys, trú hans á ást- ina og sjálfan sig. Andréw hafði ekki sagt meira, En Andrew átti ekki annarra kosta vöi en biðja Rusty að taka á móti Alice í Duikers Drift og fylgja henni gegnum hið friðaða svæði til Búða III. Rusty hafði fallist á það gegn vilja sínum. Andrew hafði heyrt fjandsamlegan raddblæ hans í talstöðinni en ekki tekið neitt mark á því. En það hafði styrkt hans eigin hugsun og það jókst með hverjum degi sem leið. Nú var Alice þó á leið hingað með Rusty. Hann átti engan annan að hér i þessu villta landi og ef hann sveik hana þá var hún yfirgefin. Andrew var ákveðinn i að svíkja hana ekki. í Búðum I vermdi Alice hendurnar yfir eldinum. Þó Framhald á bls. 35. FÁLNi ininI

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.