Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1965, Blaðsíða 11

Fálkinn - 15.02.1965, Blaðsíða 11
Eg kom auga á hann útS á dansgolfSnti, með litla stelpu i fanginu, og hann virtist skemmta sér vel. Gunnar! Ég beið eftir því9 að hann kæmi auga á mig9 og ég var ekki í minnsta vafa um, að þá kæmi hann strax til mín ... Það var barið og stýrimað- gekk svo skipið nötraði. Það urinn kom inn. Farmiðinn, heyrðist dynkur, þegar skipið sagði hann, hvert er ferðinni lagðist upp að bryggjunni, og heitið? Akureyri, anzaði ég og fótatak kvað við á þilfarinu. hugsaði með skelfingu um ört Ég var komin til Akureyrar. fækkandi krónurnar mínar. Á HÖfuð mitt var blýþungt og að fara að skemmta sér? spurði maginn virtist undarlega til- hann. Ég leit á hann eins og finningalaus. hann hefði sagt einhverja fjar- Það var kvöld. Bílaþvagan á stæðu, og það hljómaði líka bryggjunni var í sambandi við fjarstæðukennt fyrir mínum skipskomuna, — leigubílar, eyrum núna, en hvernig átti flutningabílar og gangandi hann að vita það? Það er dans- áhöfn skipsins var að búast til að á KEA í kvöld, sagði hann landgöngu. um leið og hann hvarf út um Samt var alltaf friður og ró dyrnar. á Akureyri, jafnvel á bryggj- Það kom stúlka í neðrikoj- unni. Þar var ekki þessi sami una í næstu höfn. Hún hafði flýtir á öllu og sums staðar mikinn farangur og sagðist annars staðar og fólkið virtist ætla á vertíð. Ég ætla sko að hugsa, þegar það sá ferðalanga fljúga frá Akureyri, sagði hún á götu sinni: ekki getur þú að og kófreykti svo klefinn fyllt- því gert, vesæll maður, þótt ist af reykjarsvælu. þú eigir ekki þennan bæ. Er þér kannski illa við að Ég vissi ekki hvert ég átti ég reyki? spurði hún og tók að fara. enn eina sígarettu, ertu sjó- Gatan var mannfá. Það var veik? Klefahurðin var opnuð rigningarúði í loftinu og hrá- og tveir karlmenn ruddust inn, slagi. Já, ég uppgötvaði allt þeir voru boðnir velkomnir af í einu, þarna sem ég stóð köld klefafélaga mínum og þau létu og svöng, að mig langaði síður sem ég væri ekki til. Ég dró en svo til að standa frammi tjaldið fyrir kojuna og reyndi fyrir rannsakandi augum að sofna. frændfólks eða kunningja, ekki Ég vaknaði við að ankerið að sinni. Það yrði allt annað, rann út með drunum, og vélin þegar Gunnar væri búinn að og vindurinn hvein við glugg- ann, úti glömpuðu götuljósin, eins og perlur á bandi, í flau- elsmjúku myrkrinu. Það fór hrollur um mig, þar sem ég sat uppi í rúminu og ég fór á fætur, dró fyrir glugg- ann og kveikti ljós. Kannski ég ætti að fara nið- ur og horfa á fólkið skemmta sér, það var betra en sitja hér ein. Ég reyndi að púðra yfir fölvann á andliti mínu og hressa upp á hárið á mér eftir beztu getu. Þjónn vísaði mér á borð, þegar ég kom inn í salinn og spurði hvað ég vildi drekka. Dansfólkið sveif lipurlega um gólfið eftir hljóðfæraslætt- inum og þeir, sem sátu við borðin, drukku og töluðu af slíku áhyggjuleysi að engu var líkara en morgundagurinn væri alls ekki á næstu grösum. Ég kom auga á hann úti á dansgólfinu, með litla stelpu í fanginu, og hann virtist skemmta sér vel. Gunnar! Ég beið eftir því að hann kæmi auga á mig og ég var ekki í minnsta vafa um, að þá kæmi hann strax til mín. Gamlar minningar svifu að mér eins og litlar vængjaðar flugur. Það hafði allt verið svo skemmti- legt þá og ég sá ekki eftir neinu. Núna horfði hann á mig. Ég benti honum að finna mig, en setja hring á fingurinn á mer. hann sá það víst ekki) því svip. Ég ætlaði að fá mér hótel- ur hans var kaldur og hann herbergi í nótt. Á morgun gæti sneri dömunni af enn meiri ég svo talað við Gunnar. akafa en áður Þernan vísaði mér á herberg- Má ég fá mér sæti? Ég sneri ið. Það var kalt þar inni, því mér við; sárreið yfir að vera stór gluggi stóð opinn. Ég lagði ónáðuð einmitt núna. Stýri- frá mér kápuna, sparkaði af maðurinn fallegi af strand- mér skónum og fór að bursta ferðaskipinu stóð við borðið á mér hárið. Andlitið, sem ég hja mér. Hann virti óánægju- virti fyrir mér í speglinum, svip minn að vettugi og settist var grátt og líflaust. Augun hjá mér við borðið. Það var með baugum neðanundir, virt- þá eins og mig grunaði, sagðt ust stærri og dekkri en venju- hann góðlátlega, þú fórst hing- leSa- _ að til að skemmta þér. Já, sagði Mér var enn óglatt og mér ág viðutan og of vön skilnings- leið hræðilega. Þegar ég hafði jeysi karlmanna til að mót- lagt mig upp í rúmið og skrúf- mæl3) já> ég fór hingað til að fullt frá ofninum, datt mér þess Gunnar var nú búinn að skyndilega í hug, að ég gæti tá sár gæti Qg daman haní vel hringt til Gunnars núna. líka; þau töluðu saman eitt- Klukkan var aðeins 10. En hvagt sem enginn virtist mega þreytan lokaði augum mínum, heyra og ljósir lokkar hennar og þegar^ ég vaknaði aftur, námu við svarf hár hans þar fannst mér ég hafa sofið óra- sem hán hallaði sér ag honum tíma. Það kváðu við hlátra- j sætinu. sköll frammi á ganginum, hurð- þá ert þó ekki sjóveik enn, ir voru opnaðar og þeim skellt saggj stýrimaðurinn, þú ert svo aftur og dynjandi dansmúsík föl) viltu ekki eitthvað annað barst neðan úr salnum. Það að drekka en þetta gutl sem var dansað á KEA. þu ert með? Hann veifaði i Mér fannst ég enn meira ein- þjóninn, sem kom að vörmu mana en áður, þegar ég heyrði __________________________________ glaðar raddir. Það glitruðu...................... á þls 3? regndropar a storu ruðunum______________________________________ FÁLKINN 11

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.