Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1965, Page 42

Fálkinn - 15.02.1965, Page 42
| HALLUR SÍMONARSON skrifor um ÞAÐ BORGAR SIG EKKI ALLTAF .. Norður gefur. — Austur-Vestur á hættu. A Á-10-9 ¥ G-6-2 ♦ K-8-5 * Á-D-7-3 A 6-4 A 7-3 ¥ D-10-7 ¥ K-9-5-4 ♦ G-10-9-2 ♦ Á-D-7-4 * 10 8-6-5 A K-9-2 A K-D-G-8-5-2 ¥ Á-8-3 ♦ 6-3 <A G-4 Sagnir: Norður Austur Suður Vestur 1 * pass 1 A pass 1 gr. pass 3 A pass 4 A pass pass pass Vestur spilaði út tígulgosa. Eitt hið fyrsta, sem bridgespilari lærir í bridge er að svína. Það er oft mjög árangursríkt — en jafnframt sú spilamennska, sem gagnrýnd er mest. Svíning borgar sig ekki alltaf .. Lítum á spilið hér að ofan, þar sem Suður spilar fjóra spaða. Vestur spilar út tígulgosa. sagnhafi lætur kónginn úr blindum. sem Austur vinnur með ás. Hann vinnur síðan slag á tíguldrottningu og spilar tígli í þriðja sinn, sem sagnhafi trompar. Segjum að Suður taki nú trompin, spili laufagosa og svíni og spilið. er tapað. Suður missir tvo tígulsíagi, lauf- slag og hjartaslag. Árangurinn virðist ekki fráleitur — en vissulega spiiaði Suður illa. Það er rangt að svína laufi. Rétt er að spila blindum inn á tromp og spila litlu laufi á gosann heima. Austur getur þá ekki hnekkt sögninni. Vinni hann á kónginn, iætur Suður lítið og getur kastað tapslögunum í hjarta á lauf Á-D. Vinni Austur ekki á kóng- inn fær Suður slaginn á gosann. Spilar laufi og vinnur á ás í blindum og trompar síðan lauf heima. Þá fellur kóng- urinn og laufadrottning sér fyrir öðrum tapslagnum í hjarta þcnnig, að sögnin vinnst. Sagnhafi verður strax að gera sér ljóst, að sögnin vinnst ekki ef Vestur á laufa- kónginn. Auðvitað tapast þá ekki slagur á lauf — en hjarta tapslagirnir tveir h’ærfa ekki. Svíning í laufi er því alröng. En vörnin í spilinu gat verið betri. Eftir að Austur hef- ur unnið tvo slagi í tígli á hann að skipta yfir í hjarta og þá vinnast fjórir spaðar aldrei. • Fallegar Framh. af bls. 38. pressaður vei, verin lögð sam- an, rétta að réttu og mjór fald- ur saumaður að neðanverðu í höndunum. Hliðarnar saumað- ar saman í vél, hafið um 3 cm inn að röndunum. Snúið rétt- unni út, saumið 3 cm breiðan fald ívélinni allt í kring. Saum- ið bendla neðan í verin. I smekkina er notað sams konar efni og í svæfilsverin. I hvorn smekk fer 28X25 cm, nál. 18 cm hvítt skáband og um 60 cm bendill. Saumið mynstrin um 6 cm frá neðri brún og byrjið við miðju, röndin á að enda um 2Yz cm frá hvorri hlið. Þegar búið er að sauma röndina í smekkinn er einn þráður dreginn úr hvorri hlið alveg upp við útsauminn, at- hugið að draga þráðinn ekki alveg úr, aðeins að þeim stað, þar sem hann mætir þráðun- um, sem dregnir eru úr að neðanverðu og ofanverðu. Saumurinn á að vera nál. 10 þráða breiður allt í kring. Brjótið efnið eftir miðju og teiknið hálsmálið á efnið. Saumið „húlsaum" yfir 2 þræði allt í kring (faldið um leið) á röngunni, saumið eins nærri hálsmálinu og hægt er með góðu móti. Sníðið hálsmálið, bryddið það með skábandi. Klippið bendilinn í tvennt og saumið hvorn enda fastan sinn hvorum megin við háls- málið. o Hekluð Framh. af bls. 39. áfram að hekla fl. og minnkið um 1 1. í byrjun hverrar umf., þar til 3 fl. eru eftir. Heklið 8 umf. st. yfir þessar 1. Festið bandið. Heklið hina hliðina eins en látið snúa öfugt. Búið til dúsk um 7 cm í þvermál og festið á kollinn. O Keyrslupoki Framh. af bls. 39. með snúningum eins og hér segir: 1. umf.: 2 sl., 1 br., 1 sl., 1 br., 1 sl., ★ 8 sl., 1 sl., 1 br., 1 sl., 1 br., lsl. ★, endurtekið frá ★—★ að síðustu L, 1 sl. 2. umf.: 1 sl., 1 br., 1 sl., 1 br., 1 sl., 1 br., ★ 8 br., 1 br, 1 sl., 1 br. 1 sl., 1 br. ★ endur- takið frá ★—★ að síðustu L, 1 sl. 3. umf.: 1 sl., 1 br., 1 sl., 1 br., 1 sl., 1 br., ★ Snúið næstu 8 1. þannig: setjið 2 fyrstu 1. á hjálparprjón fyrir framan stykkið, 2 sl., prjónið 2 1. af aukaprj. sem 2 sl., setjið 2 næstu 1. á aukaprj. fyrir aftan stykkið, 2 sl., prjónið 2 1. af aukaprj. sem 2 sl., prjónið því næst 1 br., 1 sl., 1 br., 1 sl., 1 br., ★ endurtekið frá ★—★ að síðustu L, 1 sl 4. umf.: 2 sl., 1 br., 1 sl., 1 br, 1 sl., ★ 8 br., 1 sl., 1 br., 1 sl., 1 br., 1 sl., ★ endurtekið frá ★—★ að síðustu L, 1 sl. 5. umf.: eins og 1 umf. 6. umf.: eins og 2. umf. 7. umf.: 1 sl., 1 br., 1 sl., 1 br., 1 sl., 1 br., ★ 8 sl., 1 br., 1 sl., 1 br., 1 sl., 1 br., ★ endur- tekið frá ★—★ að síðustu L, 1 sl. 8. umf.: eins og 4. umf. 9. umf.: 2 sl., 1 br., 1 sl., 1 br., 1 sl., ★ snúið næstu 8 1. þannig: setjið fyrstu 2 1. á aukaprjón fyrir aftan stykkið, 2 sl., prjónið 2 1. af aukaprj. sem 2 sl., setjið 2 næstu 1. á aukaprj. fyrir framan stykkið 2 sl., prjónið 2 1. af aukaprj. sem 2 sl., því næst 1 sl., 1 br., 1 sl., 1 br. 1 sl., ★, endurtekið frá ★-—★ að síðustu L, 1 sl. 10. umf.: eins og 2 umf. 11. umf.: eins og 7. umf. 12. umf.: eins og 4. umf. Þessar 12 umf. mynda mynstrið og eru endurtekin í sífellu, þar til komið er að brugðningu. Frágangur: Saumið stykkin saman á hliðunum og í botn- inn. Búið til langa og góða snúru úr 4 þráðum og dragið hana í götin. O Surtsey Framh. af bls. 40. Ferðalangar hafa skilið eftir dósir og flöskur, en það þykir að vonum mesta vanvirða. Búast má við tíðum ferðum til Surtseyjar í sumar. Rann- sóknarráð ætlar að standa fyrir vísindaleiðöngrum á hálfsmán- aðarfresti, enda færir þetta nýja land vísindamönnum upp í hendur ótæmandi og spenn- andi verkefni. 42 FÁLKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.