Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1965, Síða 41

Fálkinn - 25.10.1965, Síða 41
ORÐ 800 krónur í verðl. AFORÐI Við þökkum ykkur kærlega fyrir góða þátttöku, en þvi miður urðum við að „fella“ marga, suma vegna þess að þeir höfðu misskilið þrautina, aðra vegna þess að þeir not- uðu orð, sem ekki eru til í orðabókum eða voru ekki rétt stafsett. Við viljum biðja þá sem voru háir, en höfðu geng- ið of langt í orðmyndunum að fara dálítið varlegar næst og vita hvort þeir verða þá ekki meðal vinningshafa. 1. verðlaun kr. 500,00 hlaut Brynhildur Skeggjadóttir, Safamýri 48 Reykjavík. Hún hlaut 378 stig. 2. verðlaun, kr. 200,00 hlaut Bergur Ingimundarson, Melhól, Meðallandi V. Skaftafellssýslu. Hann hlaut 330 stig. 3. verðlaun kr. 100,00 hlaut Birgir Sigurbjörnsson, Klopp, Seltjarnarnesi. Hann hlaut 329 stig. Lausn Brynhildar: Steiktar — letikast — eltast — teista __ trekta — ilta — reitta — ertast — klettar — alsettir. Verðlaunin verða póstsend til þeirra er búa úti á landi, en aðrir geta sótt verðlaunin á afgreiðslu blaðsins Grettis- götu 8. Leikreglur: Myndið ný orð út frá lykilorðinu JAFN- TEFLI og notið bókstafina, sem koma þar fyrir, en ekki oftar en þeir eru gefnir upp í lykilorðinu. Dæmi: Lykil- orðið er jafntefli, þá má t. d. mynda orðið jafnir í fyrstu línu en ekki jafnar, þar sem a kemur ekki nema einu sinni fyrir í lykilorðinu. Þegar stafur er notaður í fyrsta skipti fær hann 1, í annað skipti 2 og koll af kolli, og er því um að gera að fá sem mest gildi út úr stöfunum. Lítum á eftirfarandi dæmi: SAíd N N N N N N X N k N N > N N N k N N N N > n N N N V k n N N X N > k k N N N V k N Samtals: . . Nafn: ........................................... Heimilisfang: ........................... ....... reglum. Orðin mega standa í hvaða falli sem er og leyfi- legt er að nota beygingarendingar. Margir hafa flaskað á að nota i fyrir y eða öfugt. Ekki má nota i sem í, a sem á o. s. frv. Leggið saman hverja línu út af fyrir sig og færið heild- artöluna í reitinn lengst til hægri. Að lokum eru tölurnar lagðar saman og heildarniðurstaðan færð fyrir ofan nafnið. Hvaða orð má ekki nota. Bannað er að nota persónuheiti og staðaheiti, ennfremur heimatilbúin orð (orð sem ekki finnast í orðabókum) og önnur orðskrípi. Rita skal orð eftir ríkjandi réttritunar- Verðlaun. Fálkinn veitir þrenn verðlaun fyrir beztu lausnir. 1. verð- laun kr. 500,00, 2 verðlaun kr. 200,00 og 3 verðlaun kr. 100,00. Ef margir ná sama stigafjölda verður dregið um verðlaunin. Frestur til að skila lausnum er hálfur mánuður, en úrslit verða birt 22. nóvember. ORÐ AF ORÐI mun koma vikulega á þessum stað. Lausnin. Fyllið út formið með orðum, leggið saman gildi hvers stafs og færið útkomuna i reitina yzt t. h. og lokatöluna fyrir neðan, ásamt nafni og heimilisfangi Merkið um slagið: Vikublaðið Fálkinn. pósthólf 1411 og neðanti) ORÐ AF ORÐI 5. • KR-lngar Framh. af bls. 37. koníakinu?“ spurði ég. „Þetta er þriðja flaskan, sem þau eru að byrja á,“ sagði Siggi. Og þarna átti ég að liggja með tvo blindfulla lækna, einn blindfullan eiginmann og velhífaða ljósmóður. Ég öskraði hátt: „Hjálp! Hjálp!“ Ljósmóðirin og læknarnir komu öll hlaupandi. „Burt með þetta,“ sagði ég og benti á Sigga. „Svona, svona blessunin,“ sagði ljósmóðirin og hristi koddann minn. „Hann má vera hérna.“ „Ef hann fer ekki inn í stofu fer ég inn í stofu,“ sagði ég hávær. „Þú lítur illa út,“ sagði heimilislæknirinn minn, og ég ljómaði við tilhugsunina um að einhver skildi hvern- ig mér leið. Svo sá ég að hann var að tala við Sigga. „Hvernig hefur þú það?“ spurði heimilislæknirinn minn svo þegar hann sá hve gífurlega ég móðgaðist. „Hryllilega," sagði ég, og þeir hlógu allir. „Eigum við ekki að skella í okkur ein- um koniakssjússinum enn?“ spurði hann Sigga og þeir fóru allir fjórir út. Næst þegar ég opnaði aug- un stóð Ijósmóðirin hjá mér. Hún var að gefa mér aðra sprautu. „Gaman að sjá þig,“ sagði ég eins hæðnislega og mér V FÁLKINN 41

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.