Fréttablaðið - 08.10.2009, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 08.10.2009, Blaðsíða 15
Þetta úrræði er sérstaklega ætlað þeim sem orðið hafa fyrir umtalsverðu tekjufalli. Greiðslubyrði láns verður sniðin að aðstæðum einstaklings og staðan endurmetin síðar. Sértæk aðgerð: Greiðslubyrði sniðin að aðstæðum Fyrir fólk í verulegum greiðsluvanda sem nægir ekki almenn leiðrétting eða önnur vægari greiðsluerfiðleikaúrræði. Skuldir og eignir verða lagaðar að greiðslugetu með langtímahag heimilis í huga. Skuldaaðlögun getur átt sér stað með sölu eða yfirtöku eigna, hlutfallslegri lækkun krafna, framlengingu lána eða tímabundnum gjaldfresti. Vinnubrögð lánastofnana samræmd. Miðað er við að skuldarinn haldi að hámarki hóflegu húsnæði og bíl og geti staðið undir afborgunum vegna þessara eigna. Sértæk aðgerð: Sértæk skuldaaðlögun fjármálastofnana Greiðslubyrði af íbúðalánum og bílasamningum lækkar umtalsvert og miðast við dagsetningar 2008: Greiðslubyrði vegna verðtryggðra lána miðast við 1. janúar 2008: Algeng lækkun 15-20% Greiðslubyrði vegna gengistryggðra lána miðast við 2. maí 2008: Algeng lækkun 20-35% Léttari byrðar Ríkisstjórnin hefur kynnt viðamiklar aðgerðir sem fela í sér umtalsverða leiðréttingu á greiðslubyrði af íbúða- og bílalánum og nýjar leiðir til að laga skuldir fólks að núverandi eignastöðu og greiðslugetu. Leiðréttingin felur m.a. í sér: - almennar aðgerðir sem létta greiðslubyrði fólks. - sértækar lausnir sem nýtast einstaklingum í alvarlegum greiðsluvanda. Úrræðin ná jafnt til verðtryggðra sem gengistryggðra íbúða- og bílalána. Greiðslur munu framvegis tengjast greiðslujöfnunarvísitölu sem fylgir launaþróun og atvinnustigi. Fjárhagslegar aðstæður fólks eru mismunandi. Ekki henta öllum sömu lausnir. Kynntu þér úrræðin nánar á island.is eða leitaðu ráða ef þú ert í vanda vegna skulda eða tekjumissis – úrræðin eru til staðar. Hjá viðskiptabanka/sparisjóði þínum, Íbúðalánasjóði og Ráðgjafarstofu um fjármál heimil- anna starfar fólk sem hefur það hlutverk að veita þér ráðgjöf um hvaða lausnir henta þér og aðstæðum þínum. Sjá nánar spurningar og svör á island.is Áætluð gildistaka aðgerðanna er 1. nóvember nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.