Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.10.2009, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 08.10.2009, Qupperneq 33
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 FYRIRSÆTAN JOURDAN DUNN tók þátt í tískusýningu Jeans Pauls Gaultier í París nýlega. Þetta þætti ekki tiltökumál ef ekki væri fyrir þá staðreynd að Jourdan á að eiga barn í desember og er því komin sjö mánuði á leið. „Þessa kápu keypti ég nú bara á útsölu í Debenhams fyrir um ári,“ segir Anna Gulla Rúnarsdóttir um kápuna sem hún klæðist á mynd- inni hér að ofan. Hún tekur fram að hún eigi sér reyndar enga sér- staka uppáhaldsflík um þessar mundir en þær hafi hún þó átt ófáar í gegnum tíðina. „Mér finnst þessi kápa hins vegar mjög sæt og svart og hvítt er alltaf mjög fallegt,“ segir hún. Anna Gulla er lærður fata- hönnuður frá Kaupmannahöfn og starfaði við fatahönnun í mörg ár, allt fram til ársins 2000. Síðan þá hefur hún aðeins tekið að sér ein- staka verkefni. „Mér finnst þægi- legt að hafa þetta svona afslappað því það var of stressandi að hafa þetta að aðalstarfi,“ segir hún. Anna Gulla lýsir fatastíl sínum sem klassískum. Hún kaupir yfir- leitt aðeins vönduð föt sem end- ast lengi. „Ég er enn að nota föt frá níunda áratugnum,“ segir hún og hlær. Hún bætir við að dóttir hennar sé einnig dugleg við að endurnýta föt úr fataskápnum hennar. „Hún fer af og til í gegnum skápinn hjá mér og finnur alltaf eitthvað sem hún vill nota. Síðan breytist tískan og stundum finnur hún flíkur sem henni leist ekkert á í síðustu umferð,“ segir hún glettin. Hún bendir á að það margborgi sig að kaupa föt úr vönduðum efnum og með góðu handbragði. „Maður getur átt slíkar flíkur nán- ast að eilífu,“ segir hún. solveig@frettabladid.is Velur frekar vönduð föt Anna Gulla Rúnarsdóttir hefur klassískan stíl og segir það margborga sig að kaupa föt úr vönduðu efni og með góðu handbragði. Slík föt dugi lengi og megi nota nánast að eilífu. Anna Gulla Rúnarsdóttir í kápu sem hún keypti sér á útsölu. Hún heillaðist af mynstrinu enda segist hún hrifin af svörtu og hvítu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 SKARTHÚSIÐ • LAUGAVEGI 44 • SÍMI 562 24 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.