Mjölnir - 01.12.1937, Blaðsíða 2

Mjölnir - 01.12.1937, Blaðsíða 2
14 MJÖLNIR Látið ekki sjá annað en íslenzku spilin á spilabörði yðar. — Þau fást alstaðar. Heildsölu annast: MAGNÚS KJARAN. Sími 1345. Hið íslenzka fornritafélag: Egils saga, Laxdæla saga, Eyrbyggja saga, Grettis saga. Verð: Heft 9 kr., skinnband 15 kr., léreftsband 11 kr. Aðalsala: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Jólakort! Látið okkur búa til jólakort eftir yðar eigin filmum. Það verða kærkomnustu jólakortin. KODAK Hans Petersen, Bankastræti 4. Hver er ástœðan til þess, að SJÓVATRYGGINGARFÉLAG ISLANDS H.F. líftryg-gir meira en nokkurt annað félag á landinu ? Hún er sú, að auk þess að bjóða betri kjör og lægri iðgjöld og vera eina íslenzka líftryggingarfélagið getur það afgreitt líftryggingar með skemmri fyrirvara en önnur félög. Líftryggingardeild Sjóvútryggingarfélags íslands h.f. Eimskip II. hæð. Tryggingarskrifstofa: Simi 1700. CARL D. TULINIUS & CO. Austurstr. 14, II. hæð, sími 1730.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.