Mjölnir - 01.12.1937, Blaðsíða 16

Mjölnir - 01.12.1937, Blaðsíða 16
28 MJÖLNIR Reinh* Andersson Klœðaverzlun & saumastofa. Hin þjóðfrœgu kaskeiti í heildsölu og- smásölu. Innlend vinna. Allar einkennishúfur saumaðar eftir pöntun. Fataefni og yfirfrakka- efni ávalt fyrirliggjandi. Vandaður frágangur. Fljót afgreiðsla. Vinningar í 10. flokki eru 2000 samtals. 448900 krónur. Dregið verður 10. og 11. des. Happdrœttið. MINIMAX SLÖKKVITÆKI ÖIÉr Gfslason (£». U. Sími 1370. /ICR/IR ¥ ii 11 ij m Forsjónin gefur mörgum manninum fagrar tennur, hvítar og sterkar, en vanrækt og kæruleysi veldur því, að GERM ACID fær að eyða þeim og spilla. GERM ACID sezt á tennur og tanngóma og veldur rotnun og öðrum óþægindum. SQUIBB TANNKREM og góður tannbursti er ómetanlegt vopn gegn þessum ófögnuði. SQUIBB TANNKREM veitir yður vísinda- lega vernd; það verkar gegn GERM ACID. Þó inniheldur það engin efni, sem skaða tannhúðina og hina viðkvæmu tanngóma. SQUIBB TANNKREM hefir ljúffengt og svalandi eftirbragð og hreinsar fullkomlega. SQUIBB TANNKREM (FRAMB. SKVIBB). O. JOHNSON & KAABER H.F. STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.