Draupnir - 01.05.1908, Page 17
DRAUPNIR.
853
ungur með rétlu. Hann sigraðist á sjálfri
Kaup— —«.
Hann gat ekki endað setninguna, því Jón
biskup greip fram í:
»Jú, jú. Vér höfum heyrt um það alt
saman fyrir iöngu«.
»Hafið þér þá, herra, lika heyrt um
væntanleg forlög kirltjufeðra vorra, og um
afnám norska ríkisréttarins?« spurði Ormur
hissa.
»Já, sama sem. Vér væntuin hins versta«.
»En hvaðan ber yður að, Ormur minn?«
spurði Ögmundur biskup, sem vildi lílca
eyða þessu óvelkomna umtalsefni.
»Eg er nýlega kominn frá sjálfri Kaup-
mannahöfn, herra, — eg er fyrir skemstu
kominn þaðan, en gat ekki fundið vin minn,
konunginn, að máli. Hann var um þær
mundir í eilífum eltingaleik við Ólaf erki-
biskup, — en eg mun finna hann síðar. —
Hann gleymir ekki þegnum sínum, er búa á
þessum útkjálka. Hann ætlar bráðum að
senda okkur hirðstjóra, Klaus von Merwitz,
hið mesta skrautmenni. Eg átti sjálfur tal
við hann og mér gazt mæta-vel að honum«.
Nú fengu þó báðir biskuparnir nóg að
hugsa um. Það var þá svona umsvifalaust
búið að svifta þá hirðstjórninni. Þar varð
<lauða-þögn. En vesalings Ormur, sem eng-