Draupnir - 01.05.1908, Page 33
DRAUPNIR
869
»Dregst til þess, seni yerða á«.
»Hvaö skal segja, forlög fleygja okkur,
eins og heyi í hastvindi
liels á degi kastandi«.
Gömul visa.
Á meðan þessu fór fram, bjó Jón bisk-
np Arason sig sem hyggilegast undir siða-
skifta-ölduna, sem var svo sjáanlega í aðsigi,
því að það leit helzt svo út, að nj'ja kon-
unginum lægi ekkert jafn-ríkt á hjarta og að
innleiða lúthersku trúarbrögðin alstaðar i
ríkjum sínum, þó að sú yrði síðar raunin á
að hann lagði jafnmikið kapp á að auðga
sjálfan sig og lcrúnuna af kirkna-og klaustra-
eignunum.
Jón biskup hélt fjölmenna fundi hér og
þar með prestum sínum og próföstum um
trúarbreytinguna, og þeir urðu allir á það
sáttir og saminála, að halda kathólsku trú-
arbrögðunum við makt, já, jaínvel sjálfur
Ólafur prestur Hjaltason, sem nú var búinn
að fá Laufás, var svona ofan á eindreginn
páfatrúar talsmaður, og gekk vel fram með
biskupi sínum í því, að presta samkomurnar
yrðu sem fjölsóttastar, svo alt yrði sem bezt
Undirbúið, áður en til alþingis yrði riðið.
Gissur biskup Einarsson kom út um vor-
og var hinn auðveldasti viðfangs í allri
56