Draupnir - 01.05.1908, Side 36
872
DBAUPNIR.
vilja halda gömlum kirkjusiðum og trú. Og
að þeim þætti það undarlegt, að konungur
skyldi lilutast til um klerkadóminn og kristi-
lega siðu, og sögðust aldrei hafa heyrt, frá
því Norðurlönd fyrst kristnuðust, að það
kæmi öðrum við en páfanum og liinni róm-
vejsku kirkju. »Vilji yðar herradóms um-
l)oðsmenn setja upp á oss nokkurn þann á-
trúnað að halda, sem á móti er voríun skiln-
ingi, þá hiðjum vér auðmjúklega j'ðar lcon-
ungligt majestat, að gefa oss orlof með vort
lausafé, að vér megum hjálpa oss í þeim
ríkjum, sem guð vísar hverjum«, o. s. frv.
Þannig hljóðuðu undirtektir Jóns biskups
og lians fylgjenda, luttugu og fjögra að tölu.
Allir þrír biskuparnir á þinginu voru hinir
glöðustu, eftir ytra áliti að dæma. Ögmundi
líkaði vel að vera nú búinn að losa sig við
embættið með lieiðri og hafa lagt það í
liendurnar á Gissuri, svo gott sem syni sin-
um, og að hafa verið dæmdur sýkn saka af
vígunum, sem urðu í Skálliolti árið áður.
Og nú átti hann ekki annað eftir en flytja
sig þaðan, er honum hafði svo margt til
gleði og harma borið, og setjast að eignar-
jörð sinni, Haukadal, þar sem hann átti
rausnarbú, og hugðist hann að dvelja þar
það sem eftir væri æfinnar, því ekki hafði
konunginum þóknast að veita honum Við-