Draupnir - 01.05.1908, Síða 41
DRAUPNIN.
877
litinu að dæma og teiknum þessara tírna, er
elcki ótrúlegt, að vér höfum frá tíðindum að
segja, ef guð lofar okkur að koma lxeilum á
liófi lieim aftur. — Því mjög sennilegt ei',
að Klaus von Merwitz kalli eítir konungs-
tíundunum og sköttunum i liendur þér, senx
lioxxum var meinað að veita viðtöku á síð-
asta þingi. Því vai'la trúi eg konungi þess-
um til svo milcils réttlætis í vorn garð, að
liann sendi oss á þingið annan réttlátari liirð-
stjóra, — sem vér, samkvæmt lögxxnum, höf-
um þó fullan rétt til að heimta«.
Ari liorfði spyrjandi og hálf-forviða fram-
an í föður sinn, því að lxann liafði ekki, svo
að hann myndi eftir, lieyrt hann tala svona
blíðlega urn þessi málefni.
»Svo er nú annað«, hélt hiskup áfram,
»sem mér liggur jafn-ríkt á hjarta, — já, ef
ekki ríkar, — og það eru foi'lög Ögnxundar
biskups. Hann er blindur og örvasa borinn
ofurliði af — af Gissui'i, sem er nxí opin-
bei'lega farinn að þröngva nýja siðnunx að
niönnum. — Sjáðu, livað liann skrifar mér«.
Um leið rétti lxann bréf að Ax*a og sagði:
»Sjáðu og lestu, fi’ændi!«
Ari leit yfir innilialdið og sagði:
»Illa launar Gissur Öginundi fóstrið og
velgerðirnar. Gamli maðurinn segir í bréf-
inu, að liann fari með annan sið. Hjóna-