Draupnir - 01.05.1908, Blaðsíða 42
878
DKAUPKIR.
bandinu sé ekki sint og sér sé illa lelcið af
leikmönnum, og að Gissur geymi alt silfur
og góss kirkjunnar í læstri kistu í svefnher-
be.rgi sínu, það af því, er honum íinsl nokk-
urs um vert líklega, en sumu af skrautbún-
aði kirkjunnar og stólsins sé ílevgt hingað
og þangað, og ileira þessu líkt segir hann«.
»Það er líklega biskupsmítrið og bisk-
upsstafurinn, sem er á meðal hinna fordæmdu
hluta, þvi að það er hann sjálfur svo óverð-
ugur til að bera«, varpaði biskup fram liáðs-
Iega. »En það, sem mér svíður sárasl, er
að geta ekki orðið honum að liði, eins og
hann mælist til, því að nú er óhentugur tími
til þess. Hefði eg fengið bréfið í tíma — þá
helði eg, eftir tilmælum hans, haft tíma lil
að stefna saman prestaþingi á Torfastöðum,
því klerkalýðurinn er allur Ögmundi i)isk-
upi sinnandi, en Ieikmenn Gissuri, því að
hann leyfir þeim svo margt, sem forl)oðið
er. En nú er það orðið of seint. Gissur
biskup gat með hjálp Erlendar lögmanns
komið í veg fyrir, að eg fengi bréfið í tíma.
Þeir saman, refarnir! Gissur hél bæði bisk-
upi og andlegu stéttinni, hreint og hátíðlega,
bæði á þinginu og á héraðsfundum, að lialda
öllum við góð og gömul kirkjulög samkvæmt
kirkjurétti vorum, — en hann svíkur það
jafnharðan, og hann sér það fært«.