Draupnir - 01.05.1908, Page 51
DRAOTNIR
887
Ari lögmaður iiélt Ej'jafjarðarsýslu en
lijó í Möðrufelli, en Björn prestur bjó á Mel-
slað í Miðfirði, og voru báðir orðnir auðugir.
Þeir og biskup notuðu sér þetta millibilsá-
ástand til þess að kaupa jarðir og bugsa uin
sinn veraldlega hagnað, til þess því betur að
vera við öllu búnir, ef einhvern vanda bæri
að liöndum, sem nú ATar sízt fyrir að synja
að gæti orðið þá og þegar. Biskup hugsaði
A’andlcga mál sitt og Iivað sér yrði lientast
að aðhafast, eins og nú horfði við, til þess
að fá að lialda embæltinu og virðingu sinni,
án þess að þurfa að lcasla trú sinni eða
auðmýkja sig á annan liátt, og honum virt-
ist greiðasti veguriun til þess vera sá, að
leita vinfengis við Gissur biskup, livort sem
honum var það sjálfum ljúft eða leitt, en
þó með því að láta ekki hlut sinn fyrir hon-
um í neinu. Honum A'ar orðið full-ljóst,
livílíkt traust Gissur liafði lijá konungi og
liirðstjóra, og að hann jós í konunginn pen-
ingum og dýrgripum Skálholtskirkju og
klaustranna. Fyrir þessu bar Jón biskup
inegnustu fyrirlitningu í hjarta sínu. En livað
Um það, »nauðsyn brýtur lög« hugsaði hann.
í millibilinu bárust biskupi ýmsar sögur
af hamförum Gissurar í því að útbreiða nýja
siðinn, og meðal annars það, að bann hefði
unnið á sill mál gamla Viðeyjarklauslurs-
57*