Draupnir - 01.05.1908, Page 83
DRAUPNIR
919
eða víst ílestar. Það verðnr því ekkert smá-
ræði að kippa öllu þvi gózi aftur iim í land-
ið, fyrir þig gamlan mann og hrumann. Nei,
faðir! Það er ógerlegt. Látum við Skálholts-
umdæmið vera, en verjum okkar eigin stifti
karlmannlega á meðan til endist, et á oss
vcrður leitað!«
»Eg ætla mér nú samt«, sagði biskup,
»að endurreisa klaustrið i Viðey og’ svo hin
önnur á eftir — reka þaðan alla danska menn,
og hreinsa að því búnu kirkurnar og klaustr-
in af svívirðingunni. Viltu ekki hjálpa mér
til þess frændi?«
»Nei, faðir minn!« Biskup klökknaði og
sagði:
»Heiirðu kynt þér eið þann, sem eg og
hinir katólsku kirkjuþjónar liafa svarið —?
Gerðu það, og dæmdu svo um, hvert eg get
nieð góðri samvizku roíið hann fyrir öðrum
nýrri — ráns-, ósvífnis- og gerræðiseiði þeim,
sem Kristján kongur 3. vill neyða upp á mig
°g aðra, — sem hann kallar þegna sína -— en
seni vér í raun og veru erum ekki, hvorki
ettir forna sáttmálanum né öðrum skilríkjum,
er konungur sjálfur, faðir hans lagði eið út
a. kirkjunni og páfanum viðvikjandi; sem
Þessi konungur afsver. — En eg skal ekki
lara að lians dæmi, en reynast páfanum trúr
td dauðans, því þannig hljóðar minn eiðstaf-
59'