Draupnir - 01.05.1908, Page 90
926
DBAUPNIR.
umsjónarmaður SkálhoJtsstaðara, sagði Frey-
steinn prestur.
»Já«, lcvað biskup. Eg liefi lieyrt um
alla þá ráðstöfun, og enn fremur munu þeir
Jón prestur Bjarnason, staðarráðsmaður, og
Marteinn liafa treyst Daða bezt lil að stuðla
til þess hérna á þinginu, að eklcert yrði úr
biskupskosningu vorri. En þeir hafa þar
orðið of seinir, eins og vér að hamla kosn-
ingu Marteins, með því að sveinar mínir
spiltu að einhverju leyti kosti þeim, er Daði
þurtti að Jiaí'a til þingsins, og öðrum farar-
efnum lians, svo hann kom hér heldur seint
til þess«,
Um kvöldið veitti biskup junsum af
aldavinum sínum, prestum, próföstum og
venzlamönnum sínum hið kostulegasla í
tjaldbúð sinni. Gerði hann þar ýmsar ráð-
stafanir til þess að færa það aftur í lag í
guðsþjónustugjörðinni,’ er farið hafði aílaga
í sóknum þeirra. Veitti þeim ýmisleg um-
boð í orði kveðnu, er þeim liafði verið sagt
upp í nýja siðnum, o. s. frv. Svo settisl
biskup niður og anzaði spursmáli Jóns Magn-
ússonar á Svalbarði.
nþú spyr, hvort eg ælli ekki á konungs-
fund. Nei, vinur. Hann má boða mig svo
oft á fund sinn, sem honum þólínast. Eg
ætla beinum mínum legstað i Hólakirlcju á