Draupnir - 01.05.1908, Page 91
DBAUPNIB
927
Islandi, en ekki í afnuma klausturgarði suð-
ur í Danmörku, eins og varð lilutskifti Ög-
mundar biskups. Eg ætla mér ekki að gang-
óneyddur í greipar konungi«.
, Svo vék hann sér að sessunaut' sínum,
Jóni frá Svalbarði, og sagði brosandi — hann
var lítið eitt hreifur af víni —:
»Segðu mér nú, spekingur! — Þú ert
uiargvís kallaður, og eg hefi heldur trúað,
að það væri djúpt hyggjuvit, sem þér hefir
verið gefið, heldur en að þú stundaðir á
galdur, eins og eg hefi, svona að nafninu til,
boðið próíasti mínum að veita þér aflausn
fyrir — Þú héfir líklega ekki hlotið þungar
skriftir!« Biskup liló, Jón og þeir sem inni
voru hjá honum.
»En segðu mér nú afdráttarlaust. Hvaða
dauðdaga meinar þú að eg muni fá?«
Jón þagði um stund og hugsaði. En
minti svo bisluip á draum þann um örnina,
ei' móður hans dreymdi áður en biskup var
feddur1. Jóni biskupi hnykti við ogsagði liann:
»Þú spáir mér þá dauða af manna völd-
um, því það liggur í augum uppi, að ekki
Þ‘r höfuð af mönnum sjálfkrafa. En þann
dauðdaga kjTs eg mér helzt, sem verndarandi
1) Sjá 7. árg. Draupnis, bls. 158. Sannur viö-
kurður.