Draupnir - 01.05.1908, Page 102
938
DRAUPNIE
fýsnislega á síra Þorlák Skúlason frá Staðar-
bakka, stiltan mann og prúðan, er bar að í
þessu.
»Ekki sýiíist mér fyrirliði sá hermann-
legur«, sagði Ari og brosti við.
»Nógu karlmannlegur frændi, til að íanga
örvasa lcarl, svo skal hann fá með sér 15—16
menn sér jafnsnjalla«. Biskup hló og mælti:
»Það er enginn skaði þó vér sýnum Vest-
firðingum, að vér Hólverjar séum lifandi, svo
vor síðari álilaup í þá átt komi þeim ekki
algerlega á óvart«.
Að hæfdega löngum tíma hér frá, var
fótur og fit uppi á öllum í Skálholti. Síra
Jón ráðsmaður varð þess áskynja, að marg-
ir menn að norðan höfðu komið ofan í Bisk-
upstungur og ætluðu austur undir Eyjafjöll,
hann sendi undir eins marga af mönnum
staðarins á eftir þeim, og fékk uppáhalds reið-
hestinn sinn nærri því sprengdan í þeim elt-
ingarleik. Maðurinn sem stóð fyrir sendiför-
inni náðist, og bréfið sem liann hafði með-
ferðis var tekið. Jón prestur las það grand-
gæíilega; það hljóðaði alt um hann sjálfan,
eintómar helberar skammir um Stöðlaskáld-
ið, sem Eyjólfur í Dal átti að taka lil fanga
og senda norður.
»Eg hefi lilotið viðurnefni, sem -geymir