Draupnir - 01.05.1908, Page 104
940
DBATJPNIB
»Einn fór heiman elli-raumur,
augnastirður af gjaldi naumur,
aldrei var i orrustu frægur,
ítum pótti ráða-slægur,
sagt hefir jafnan sína vild í svörunum hægur«.
»Yður hefði, herra, verið betra. að velja
í för þessa yngri og betur sjáandi menn«,
mælti prestur. »Og þess mun Þorleifur liafa
vænst, því vér sáum þar tvær eða þrjár
byssur. En þær voru ekki notaðar á osscc.
»Byssur voru á bænum þrjár,
brögnum pótti kállegt fár.
Karlmaður enginn kom þar út, sem kvæðið gár«.
mælti biskup.
»Víst kom valmennið Þorleifur út á móti
oss«, sagði prestur.
»Biskup var farinn að rita umburðar-
bréf til presta sinna, rétíi sig nú upp í stóln-
um og mælti:
»Oddvitinn var ekki frekur,
enginn þeirra gerðisl selcur.
Hægt er þeim, sem heilum vagni lieiman ekur«.
Svo fór biskup aftur að rita, en þeir,
sem inni voru og heyrðu, gátu varla lialdið
niðri í sér lilátrinum. Biskup stóð þá upp,
hló líka, klappaði vingjarnlega á herðarnar
á síra Þorláki1 og mælti:
1) Þorlákur þessi var faðir Guðbrandar bisk-
ups. Sannur viðburður.