Draupnir - 01.05.1908, Page 127
DRAUPNIR
963
og fram undir nóttina í leitina, og biskup
varð ekki lítið feginn þegar honum var sagl,
að þeir kæmu með hann, og áður en sendi
mennirnir allir voru komnir, hej'rði biskup,
að liann hefði í'undist illa lil reika frammi í
Vindárdal. Varð honum þá vísa þessi af
munni:
Biskup Marteinn brá sitt tal,
burt hljóp liann frá Steini^
vasaði framJL. Vindárdal,
varð bönum þiíð að meini.
og liann nefndi hann þá hiskup.
wÞað er mein«, mælti Ari, »að Marteinn
skuli standa í jafn-vondri þjónustu, og hann
stendur. Hann er meinhægðar-maður, og þó
það sé bezt, eins og nú standa sakir, að hann
sé fanginn, þá má engan veginn lialda hann
í ströngu varðhaldi. Vér liöfum að eins
sama siðinn og kóngurinn, að geyma sið-
spillingarmenn lians, eins og hann vora, á
meðan vér erum að gróðurselja trú vora«.
Biskup sagði brosandi: »Talclu liann
með þér norður, frændi, og farðu vel með
hann. Hann er þá lcominn einu skrefi lengra
frá villunni, því enn þá mun Eyjafjörður
vera hreinn«.
Ari lók þessu vel, og var afráðið að láta
Martein fara með honum.
Litlu síðar reið biskup norður í Eyja-