Draupnir - 01.05.1908, Síða 162
998
DRAUPNlIt
þar eð ákæran innibindur svo margvíslegar
sakargiftir, sannar, imyndaðar og lognar, þá
j'rði of langt mál að taka þær allar upp hér;
svo vér visum þeim af lesurunum, sem þess
eiga kost, á biskupasögur, annað bindi 2, tii
þess að kynna sér þær og fleira þessu við-
víkjandi.
Þó skulum vér taka hér ofurlítið sýnis-
horn af sakargiftum þeira, sem Kristján roms-
aði upp fyrir álieyrendafjöldanum í þetta
skifti:
»Svo og á föstudaginn1 nú seinast sagði
biskup Jón opinberlega fyrir öllum þeim,
scm vildu lilýða og hjá vera, að hvað sem
hann loíaði nú i þessari sinni neyð, skyldi
hann aldrei halda lengur en til þess er hann
yrði laus aftur, heldur skyldi hann þess gríð-
arlega hefna, svo þar skyldi ekki öll veröld-
in biðja fyrir«, o. s. frv.
»Framar meir nú, er biskup Jóir og hans
synir eru fangnir og yfirkomnir, eftir kong-
legrar Majestatis brjefi og befaling, þá er enn
nú fiver maður hræddur fyrir þeim, leikur
og lærður, sem fyrir fjandanum í helvíti,
helzt fyrir það, að þeir opinberlega með út-
þryktum orðum hafa sagt fyrir þeim í dánu-
1) 31. október. Þaö hefir verið pann dag, er
Marteinn biskup útbjó kvittunarbréf þeirra Daða.