Iðnneminn - 01.09.1949, Blaðsíða 32
Gleriðnaðurinn í Bandaríkjunum
£fnr joL 3. W.
anon
hagkvæmari, þegar til dreifing-
arinnar kemur. En þegar flytja
á riðstraumsorku mörg hundruð
km. koma fram örðugleikar
vegna riðstraumsöldunnar, svo
að mikill spennu- og straum-
munur getur orðið á ýmsum út-
taksstöðum á langri línu. Hafa
því verið ræddir möguleikarnir
á að sameina kosti beggja þess-
ara aðferða og ná með því nýju
stigi í þróuninni. Svíar eru nú
m. a. forgöngumenn í tilraun-
um, bæði með háspenntar rið-
straumslínur upp í 400 og 500
kV. svo og með rakstraums-sæ-
strengi. Er trúlegt, að takast
megi að veita hinu mikla vatns-
afli úr norðurhluta Sviþjóðar
til suðurhluta landsins, yfir um
lOOOkm. langan veg, og frá Nor-
egi til Danmerkur eða Englands
sjóleiðis.
Gæti þá að því komið síðar
á þessari öld, að rætt yrði al-
varlega um það, sem leikmenn
spyrja oft um, hvort ekki megi
veita raforkunni á íslandi til
útlanda gegnum háspennta sæ-
strengi. Það má telja víst, að
þetta verði tæknilega fram-
kvæmanlegt innan nokkurra
áratuga, en þá er hitt jafn víst,
að hagnýting vatnsaflsins í
iðjuverum eða öðrum atvinnu-
rekstri, eða í framtíðarheimil-
um hér á landi veitir miklu
meiri atvinnumöguleika í land-
inu og betri lífsskilyrði, en með
því að flytja orkuna út, sem
kalla mætti óunnið hráefni í
þessu sambandi. Þótt ekki sé
enn komið lengra en svo, að
eygja megi 3% er hagnýtt verða
af vatnsaflinu innan fárra ára,
(Úr Commercial America).
Saga glersins er svo nátengd
sögu mannsins sjálfs, að segja
má að saga þess og saga mann-
legra framfara hafi haldist í
hendur. Glergerð í hinum ná-
lægari austurlöndum og Evrópu,
svo og í Indlandi, Persíu og
Kína, átti mikla sigra í vænd-
um er hinir fyrstu fullhugar
undu segl að hún og stefndu til
Ameríku. Mönnum verður tíð-
rætt um hina frægu ævintýra-
menn, sem voru í för með hin-
um fyrstu landnemum, en fáir
hafa heyrt getið hinna átta
hollenzku og pólsku glergerðar-
manna, sem stigu á land við
Jamestown í Virginia árið 1608.
Varningur frá þeim var meðal
hins fyrsta, sem flutt var frá
Ameríku árið 1609.
í glergerðarsögu Ameríku ber
þrjú nöfn mjög hátt — Caspar
Wistar, Stiegel og Boston and
má þó segja, að mjór sé mikils
vísir og vonandi er, að vöxtur-
inn verði áfram jafn og stöð-
ugur, þar á eftir, því skilyrðin
eru að ýmsu leyti hagkvæm.
Ætti því að verða okkur keppi-
kefli að stuðla að því, að vatns-
aflið yrði hagnýtt sem bezt og
í sem stærstum stíl í landinu
sjálfu.
Sandwich Glass Company. Þess-
ir aðilar áttu mestan þátt í við-
gangi þessa inðnaðar í Banda-
ríkjunum fyrstu ár hans. Wistar
stofnaði glergerð þar sem nú
heitir Salemhérað i Norður-
Carolina, árið 1727 og réði þang-
að glergerðarmenn frá Belgíu.
Sú stofnun var við lýði þangað
til 1782 og stjórnaði Wistar
henni sjálfur og sonur hans. Ár-
ið 1764 hóf Stiegel starfrækslu
sína og framleiddi í Manheim í
Pennsylvaníu muni, sem safnar-
ar vorra daga hafa mætur á. Á
19. öld var Boston and Sandwich
Glass Company stofnað og var
það starfrækt 1825—1887. Mikið
af sjaldgæfum glervarningi, s. s.
fögrum lömpum og ölglösum,
sem raðað var á hverja búrhyllu
á síðari hluta Viktoríutímabils-
ins, komu frá þessu félagi.
Corning-glerverksmiðj urnar,
helztu glerverksmiðjur Banda-
ríkjanna á vorum dögum, urðu
til með nokkuð kynlegum hætti.
Amory Houghton, stofnandi
þeirra, hóf starfsemi sína í
Massachusetts árið 1851, en
fluttist síðar til Brooklyn í New
York-fylki. Árið 1868 brunnu
verksmiðjurnar og Houghton
flutti þær aftur. Hann valdi
þeim nú stað í Corning í New
York-fylki, en þar í sveit höfðu
menn aðallega stundað viðar-
26
IÐNNEMINN