Fréttablaðið - 17.10.2009, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 17.10.2009, Blaðsíða 96
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans BAKÞANKAR Júlíu Margrétar Alexandersdóttur Í dag er laugardagurinn 17. okt- óber 2009, 290. dagur ársins. 8.24 13.13 18.00 8.14 12.58 17.40 Gamall kennari minn í íslensku, Bergljót Kristj- ánsdóttir, tók það sérstaklega fram eitt sinn í tíma að hún vildi láta kalla sig kellingu. Hún væri kelling og kelling skyldi hún heita. Fólk ætti hreinlega að kalla hlutunum þeim nöfnum sem þeir hétu. Auk þess væri orðið hressandi, gamalt og gott, og hún bæri það með stolti. ÞETTA var góð kennsla og eftir hana hef ég kannski verið meira vakandi fyrir orðum sem við höfum talið okkur trú um að séu vond og rangt að nota. Eitt þessara orða er feitur. Við erum auðvitað ýmist hávaxin, lágvaxin, ljóshærð, dökkhærð, bláeygð, brúneygð, mjó og jú – feit. Þrátt fyrir að töluvert stór hluti þjóðarinnar sé of feitur er það sjaldan notað. Skilaboðin síðustu árin í umræðunni hafa nefnilega verið sú að ein mesta óhamingja lífsins felist í því að vera feitur. Og þú vinnur ekki neinni manneskju það til miska að lýsa henni sem feitri. SJÁLF er ég í þyngri kantin- um núna og hef ekkert stórar áhyggjur af því að kalla sjálfa mig feita. Ég er að vísu búin að drekka nokkra lítra af vatni þessa vikuna, stúdera fræði Atkins meðan ég narta í flög- ur og tek mambóspor í stofunni með Ágústu Johnson-mynd- bandi þegar tími gefst til. Fyrst og fremst til að komast aftur í gömlu fötin mín, enda ótrúlega dýrt að endurnýja fataskápinn. En nefni ég það við fólk að ég sé í átaki því ég sé orðin of FEIT í fötin mín sýpur fólk hveljur, klappar mér á öxlina og roðnar. Rétt eins og ég hafi sagst þjást af hvítkornafæð, ofsabjúg eða lifrarbólgu. HVERNIG þetta orð komst á dauðalista tungumálsins má eflaust, eins og jú svo oft, kenna útlitsvæðingunni um. Um leið og við þykjumst vilja vinna gegn útlitsfordómum og útlitsvæð- ingunni förum við í hnút ef ein- hver segir orðið „feitur“ þannig að við erum yfirleitt stödd í mik- illi mótsögn við sjálf okkur. Er svona hroðalegt að vera feitur? Mér finnst það bara frábært. Ég virðist hins vegar stödd á rangri plánetu með það að telja þetta vera í lagi. Dauðalisti tungumálsins Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í maí 2009 – júlí 2009. Hvar er þín auglýsing? 35% 72%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.