Fréttablaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 43
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 „Í sumar komu til mín barnabörnin mín þær Jóhanna Steina Matthías- dóttir og Kristín Ingadóttir sem eru átta og níu ára gamlar. Þær langaði til að halda markað fyrir utan búðina mína,“ segir Fjóla Magnúsdóttir, eigandi Antíkhúss- ins á Skólavörðustíg. „Ég tíndi til einhverja smámuni og þar sátu þær og seldu fyrir níu þúsund krónur. Þá ákváðum við að setja peninginn inn á bankabók fyrir fátæku börnin í Tógó,“ segir Fjóla. Ástæðan var sú að Fjóla þekkir vel til Öldu Lóu Leifs dóttur sem starfrækir styrktarfélagið Sóley og félaga og vinnur með nunnu að nafni Victo til stuðnings sam- félagshjálp hennar í bænum Aneho í Tógó í Afríku. Stúlkurnar litlu héldu annan markað fyrir utan búð ömmu sinnar á Menningarnótt. „Þær sátu frá klukkan tvö um daginn og langt fram á kvöld og seldu fyrir 32 þúsund krónur,“ segir Fjóla stolt af stelpunum sínum. Nú ætla þær að bæta um betur og halda enn stærri markað í lausu húsnæði við hliðina á Antík húsinu í dag og á morgun. Það á vel við enda verður þá einnig árlegur Kjötsúpudagur á Skólavörðu- stígnum sem ávallt er haldinn í kringum vetrardaginn fyrsta. Á markaðnum verður ýmislegt á boðstólum. Þangað koma þeir sem standa að Sóleyju og félögum og selja vörur úr geymslum sínum og Fjóla leggur einnig til smámuni úr sinni verslun. En hvað á að gera fyrir pening- ana sem safnast? „Nú er verið að safna fyrir húsbyggingu handa börnunum í Tógó sem eru um sex- tíu talsins. Búið er að teikna húsið og fá lóð undir það og nú vantar bara fjármunina til að hefjast handa,“ útskýrir Fjóla og vonast eftir sem flestum á Skólavörðu- stíginn um helgina. Kjötsúpa verður í boði á fjórum stöðum á stígnum í dag. Einnig verða uppákomur við hinar ýmsu verslanir. Fjóla hefur fengið Mar- gréti Pálmadóttur og stúlknakór hennar til að syngja klukkan 13 og Böðvar Magnússon harmoníku- leikari spilar fyrir gesti og gang- andi klukkan 14 við Antíkhúsið. „Það hefur alltaf verið gríðar- leg stemning í götunni á fyrsta vetrardag. Fólk er að heilsa vetri, þakka fyrir gott sumar og gera sér glaðan dag með börnunum sínum,“ segir Fjóla. Markaðurinn stendur frá klukkan 12 til 17 bæði laugar- dag og sunnudag. solveig@frettabladid.is Amma og barnabörnin safna fyrir húsi í Tógó Fjóla Magnúsdóttir í Antíkhúsinu á Skólavörðustíg stendur ásamt tveimur barnabörnum sínum fyrir markaði í dag og á morgun. Ágóðinn rennur til styrktarfélagsins Sóleyjar og félaga sem styður við fátæk börn í Tógó. Fjóla og barnabörnin Jóhanna Steina og Kristín undirbúa markaðinn sem haldinn verður á Skólavörðustígnum á morgun og sunnudag. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM BREIÐHOLTSDAGAR standa fram á sunnudag. Breiðhyltingar gera sér glaðan dag með ýmsu móti en þar má helst nefna fjölmenningardagskrá í Gerðubergi á laugar dag og sunnudag frá 13 til 17. Yfirskrift dagskrárinnar er Litrík menning – gagnkvæm miðlun. www.gerduberg.is ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir UWAGA KIEROWCY Kurs na prawo jazdy kategorii C i CE dla Polaków rozpocznie sie 30pazdziernika o godz 18.00. Kurs bedzie tlumaczony na jezyk polski. Tel: 5670300 www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Örugg pökkun í þínum höndum - okkar sérgrein!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.