Fréttablaðið - 28.10.2009, Side 30
18 28. október 2009 MIÐVIKUDAGUR
NOKKUR ORÐ
Anna Margrét
Björnsson
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Fljótur,
ég þarf að
fá áfyllingu,
smokkfiskurinn
minn er
bleklaus.
Blekheimar Ú
tsal
a
Taktu þig saman í and-
litinu, Günther! Þú getur
ekki setið hérna og reykt
og drukkið svona!
Svona, þetta
er miklu
betra!
Lækkaðu í
útvarpinu,
Janus.
Þú ert aftur farinn
að herma eftir
Mick Jagger og ég
held að Palli þoli
það ekki. Ég er ekkert
skyldur
þessu fólki!!
Doppótt gúmmíbein
sem pípar!
PÍÍP PÍÍP
PÍÍP PÍÍPPÍÍP
PÍÍP
Hvernig hef
ég getað
lifað án þess
... og allir lifðu hamingju-
samir upp frá því.
Hvað á það
eiginlega að
þýða?
Enginn
fýlusvipur?Ha?
Engir slæmir
hárdagar?
Eigum við virki-
lega að trúa því
að þetta fólk hafi
verið algjörlega
hamingjusamt
það sem eftir
lifði?
Aldrei stungin af
býflugum?
Rispuð hné?
Láttu
ekki
svona!
Sko, þetta er nú
ævintýri... Já en ég vil að
mín ævintýri
séu trúverðug!
Þegar ég var lítil átti ég heima í grónu og gamaldags úthverfi Lundúnaborgar þar sem haustið læddist ljúflega að manni
með lykt af brenndri sinu og shepherd‘s pie.
Á haustin áttu sér líka stað mikil hátíðahöld
í formi Guy Fawkes-nætur og Halloween.
Síðari hátíðina þekkja íslendingar sem
hrekkjavökuna en hún er farin að síast inn í
okkar eigin þjóðarmenningu. Guy Fawkes-
nótt er hins vegar brenna sem er haldin
5. nóvember til að minnast þess að Guy
Fawkes nokkur var brenndur á báli
fyrir svik gegn bresku krúnunni.
Dálítið drungaleg ástæða til að
gleðjast en hvaða barn gleðst ekki
yfir björtu báli á dimmu kvöldi
með bolla af heitu kakói á milli
handanna?
Á hrekkjavökunni var móðir
bestu vinkonu minnar með árlegt
krakkaboð þar sem við mættum í
hryllilegum vampírubúningum, drukkum
bláan nornadrykk úr seiðpotti og gæddum
okkur á ljúffengri graskerssúpu. Svo döns-
uðum við trylltan dans í nálægum skógi
áður en við bönkuðum upp hjá nágrönnum
til að betla nammi. Ég hef aldrei losnað
við þessa barnslegu gleði sem fylgir því að
klæða sig upp á hrekkjavöku og ég held að
októbermánuður hafi sjaldan liðið í lífi mínu
án þess að ég setti einu sinni upp vígtennur.
Í gær keypti ég einmitt vígtennur á börnin
og kærastann (kötturinn er með sínar eigin)
svo að allir á heimilinu geti fengið útrás
fyrir sína innri vampíru næstu helgi.
Mér finnst ekkert að því að við Íslending-
ar tökum hrekkjavökunni opnum örmum
og það væri ráð að grafa upp einhverjar
fleiri og þjóðlegri hátíðir til að halda upp á
að hausti. Heiðnir menn til forna hljóta að
hafa fundið upp á partíum til að hressa upp
á skammdegið.
Upp með vígtennurnar!
Föstudaginn 30. október nk. verður haldinn
Umhverfisdagur Farfugla. Þar verður fjallað um
áhrif ferðalaga á umhverfið og leiðir sem fara má
til að draga úr þeim, bæði af hálfu ferðamanna og
ferðaþjónustuaðila.
Nánari upplýsingar um dagskrána er að finna á
vefsíðu okkar www.hostel.is/umhverfisdagur
Farfuglar ❚ Borgartún 6 ❚ 105 Reykjavík ❚ Sími 575 6700 ❚ www.hostel.is
Umhverfisdagur Farfugla verður
haldinn kl. 13:30-17:00 í Kornhlöðunni,
Bankastræti 2. Aðgangur ókeypis
– allir hjartanlega velkomnir.
13:30 Fundarsetning.
Markús Einarsson framkvæmdastjóri
13:45 Umhverfisáhrif ferðalaga?
Hulda Steingrímsdóttir hjá Alta
14:30 Innsýn í starf á Farfuglaheimilinu í Laugardal
Sigríður Ólafsdóttir rekstrarstjóri
15:00 Innsýn í starf Hópbíla
Pálmar Sigurðsson skrifstofustjóri
15:20 Kaffihlé
15:50 Meðal hirðingja í Mongólíu
Ásta Kristín Þorsteinsdóttir
16:10 Innsýn í starf Íslenskra fjallaleiðsögumanna
Jón Gauti Jónsson fjallaleiðsögumaður
16:40 Á kajak um Jökulfirði
Valdimar Harðarson Steffensen
17:00 Fundarslit
Hvernig getum
við dregið úr
umhverfisáhrifum
ferðalaga?
U M H V E R F I S D A G U R FA R F U G L A
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki