Ljósberinn - 01.11.1939, Síða 7

Ljósberinn - 01.11.1939, Síða 7
LJÓSBERINN 239 þið skuJið verða að standa hér og rífast, þegar aðrir veiða fisk«. Formenr.irnir hrópuðu þá til hans báðir í einu: »Halló,. komdu hingaö með asnann og' hjálpaðu okkur að draga í sundur bát- ana«. »Ég hefi ekki tírna til þess«, sagði Man- úel, og hél.t af stað. »Bídclu, þú skalt fá tíu krónur í staðinn«, hrópuðu þeir. Við þessu hafði Manúel búizt. Með tíu krónum gaf hann borgað mjólkina, og meira til. Asninn var nú spenntur fyrir annan bátinn, og Manúel skipaði honum að toga í, en krakkar sem höfðu safnast í kring æptu og skræktu. Svo heyrðist braka í tré, og bátarnir losnuðu sundur. En svo var að sjá, sem bátshafnirnar hefðu farið með öðrum bátum. Og' formennirnir stóðu nú einir uppi,. Þeir greiddu Manúei sínar fimm krónurnar hvor, og svo sagöi annar þeirra: »Viljir þú koma með út á sjó, og skilja asnann eftir hérna, skaltu fá fimm krón- ur í viðbót«. Manúel lézt hugsa ság um. Hann vissi að formennirnir voru með þeim efnuðustu í þorpinu, og þeir voru vanir að borga meira, en þetta. »Eg skal borga þér tíu krónur, ef þú vilt koma, með mér«, greip hinn fram i. »Fyrir sama kaup, get ég fengið annan líka«, sagði Manúel. »Það er stórfínt«, sagði sjóarinn, »sæktu hann«. Manúel tók koparhiunk, sem hann átti og hrópaði: »Sá, sem vill teyma asnann heim, skal fá þennan pening. Það urðu áflog milli drengjanna. Þeir vildu allir fá aurana. En Manúel valdi áreiðanlegan dreng, sem var einn hinna minnstu. »Farðu með asnann til konunnar sem á hann, og segðu, að ég komi og' borgi mjólkina, þegar bátarnir komi að landi aftur«. Svo hijóp Manúel á harða spretti til Du- antes vinar síns. Okkur er öllum boðið. Matt. 22: 1 14. Komið inn í sunnudagaskólann, Ljós- bera-drengir! Þar er kennslustund í kristn- um fræðum. Umræðuefnið í dag er brúð- kaup kontungssonarhis, en það er einmití texti þessa dags — allra heilagra messu. Og í þetta, brúðkaup er okkur öilum boðið. Við komum inn í kennslustofu yngri drengjanna. Þeir horfa allir á kennarann, sem er að lesa þeim og útskýra texta dags- ins. Niðri á einum bekknum situr athugull lítill di engur. Hann tekur vei eftir því, sem sagt er. Honum finnst þetta, svo undur fal- legt, að Guði skuli þykja vænt um alla menn, og að hann, þar uppi í dýrð himn- anna, skuli vilja fá svo marga, sem mögu- legt, er, þangað upp til sín. Honum finnst það auðsætt, að Guð elski þá, annars væri hann ekki að bjóða þeim í brúðkaup son- ar sínsu Og nú heyrir hann, að kennarinn er að útskýra orðið »brúðkaup«: Það er ánægjulegasta og fagnaðarríkasta hátíðin, sem haldin er hér á jörðu. Þá eru allir glaðir, og' alíir prúðbúnir. Og til þess aö gera pessa hátíð, sem Guð heldur vinum sínum, sem dýrðlegasta, þá kallar Jesús hana brwðkaup. Annars aegir kennarinn, að annarsstaðar í Ritningunni sé hinn trú- aði söfnuður nefndur brúðir, en Frelsar- inn brúðgumi. 1 frásögninni vekur það athygli drengs- ins,, að konungurinn sendir þjóna sína til boðsgestanna og lætur þá segja: Nú er allt tilbúið, komið í brúðkaupið. Það var eins og ekki hefði verið boðið öðrum en höfð- ingjum og auðmönnum. Því að þegar þeir »Duante!« hrópaði hann, »hættu að tálga, ég hefi fengið skiprúm á sardínubát fyrir okkur báða«. Litlu síðar lögðu bátarnir af s,tað til 'nafs með drengina. En Manúel gat ekki varizt þess að hugsa um, hve heppilegt það hafði verið fyrir hann og Duante, hvað asninn hans Vassja, var latur.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.