Ljósberinn - 01.11.1939, Side 17
LJÓSBERINN
249
uðu þeir hinn dularfulla S:varta, kassa, og
foringinn’ spurði ákafur: »Ef að ég sæki
nú konu, mína og börn, þegar við komura
til herbúða minna, getur þú þá líka sýnt
mér mynd af þeim?«
Læknirinn lofaði því, og þegar ákvörð-
unarstaðnum var náð, var allri ræningja-
fjölskyldunni fljótt safnað saman. 1 þeirra
augum var það eitthvað óskiljanlegt, já,
dásamlegt að verða myndaður, og þegar
læknirinn rétti þeim loks hina fullgeröu
mynd,, var gleði þeirra engin takmörk sett;
því að þau sáu sjálfa, sig, eins og þau hefðu
stokkið beint út úr svarta myndakassanum.
Á meðan læknisf jölskyldan var í gæzlu
hjá ræningjunum, urðu drengirnir þeirra
þrír mjög góðir vinir drengjanna, ,sem ræn-
ingjaforinginn. átti, og þeir léku sér sam-
an í sátt og samlyndi; en læknirinn og kona
hans héldu áfram að biðja Guð innilega
um frelsi sitt. Og svo skeði einnig það
merkilega, að ræningjahöfðinginn kom
einn morguninn til læknisins með miða í
hendinni, sem á voru rituð riolíkur ein-
kennileg kínversk 1ákn. Og um Leið og hann
rétti honum hann, sagði hann:
»Taktu þenna vriða. Þú og fjölskylda þ:n
er frjáls! Pið eruð gott fólk, og við viljum
ekki halda. ykkur í -'arðhaldi lengur. Lg
er höfðingi yfir óllu þes&u iiéradi, og þið
skuluð bara sýna þenna miða, ef einliver
ætlar að hindra ferð ykkar«.
Full gleði og' þakklætis til Guðs fyrir
þessa miklu bænheyrzlu og frelsun liélt
læknisfjölskyldan því næst af stað.og náði
að Lokum takmarki ferðar sinnar; en þau
gleymdu aldrei, hvernig Guð hafði hrært
hjarta ræningjahöfðingjans, svo að að
hann varð vinur þeirra og verndari.
M. G. þýddi.
Dr. O. Hallesby.
NÝJA SIÐFERÐIÐ
heitir ný útkomið rit, kostar
aðeins 50 aura.
Kristilegt stúdentafélag.
Happdrættisbók K. F. U. M og K.
Sta.rf K. F. U. M. og K. er margþætt
og hefir mikinn kostnað í för með sér. TiL
þess að vinna eitthvað upp í lvostnaðinn
hefir verið stofnað til happdrættis. Er það
með nokkrum öðrum hætti en tíðkast hefir,
að miðinn er nú smábók, með upplýsing-
um um félagið, auglýsingum o. þ. h.. Vinn-
ingar eru 50 og' samanlagt verð þeirra
2130 kr. og kostar hver miði aðeing, 1 kránu.
Það er nú áskorun vor að drengir o,g
telpur meðal káupenda, Ljósberans taki
höndum saman og lvjálpi til við söluna.
Skrifstofa happdrættisins, er í liúsi K. F.
U. M. og K. og er opin 5—6 og 8- 10 e. h.
Komið fljótt og takið miða! ag.
Hefur þú reynt að útvega kaupendur?
svona spyrja mörg börn hér í Reykjavík,
senv hafa reynt,, og hafa náð í nýja kaup-
endur að Ljósberanum. Hvað hefir þú gerl
til þess að ná í nýja kaupendur að blaði,
sem bér þykir svo gaman að lesa?
Nú ættir þú aö reyna, því nú er rnáske
einhver kominn í nágrennið, sem ekki lief-
ir séð Liósberann, og þér sem finnst svo
gaman að lesa liann, þú ættir að segja öðr-
um frá því, hvað það er gaman.
I3egar þú ferð að hugsa til jólagjafa, þá
mundu eftir Ljósberanum. Hér í Reykja-
vík hafa margir duglegir drengir náð í
nýja kaupendur. Nú ætla ég að spyrja ykk-
ur, börn, sem eigið heima út, um land: Get-
ið þið ekki einnig verið dugleg að útvega
kaupendur að blaðinu ykkar?
25 nýir áskrifendur hafa bæzt við síð-
astl. 'nálfan mánuð. e.