Ljósberinn - 01.11.1939, Side 12
244
LJÓSBERINN
banvænt. Þarna hafði hann setið á stein-
þrepinu allan dag'inn án þess að fá þurrt
né vott, og' án þess að nokkur hefði skift
sér af honum. I þessu óttalega ástandi beið
hann nú eftir frelsi því, sem hann var á
báðum áttum um að koma myndi, en sem
hann þó sárþráði. Það síðasta, sem hann
mundi eftir, var gníathljóðið utan frá, þeg-
ar járngrindin var losuð. Svo féll hann í
ómegin,. en hélt sér samt dauðahaldi í stein-
riðið. Hann var sannfærður um að fang-
inn, sem ætlaði að svíkja hann, myndi hafa
komið því til leiðar, að fangavörðurinn kom
niður í kjallarann um miðja nótt.
Áheyrendurnir urðu mjög hrærðir af
harmkvælasögu hans, og sannananna,
þurftu þeir ekki lengra að leita en á rauna-
mædda, föla andlitinu og gráu hárunum.
Kona, hans umfaðmaði hann og grét há-
stöfum, en Hinrik þrýsti hönd hans mjúk-
lega.
Þegar kaupmaðurinn hafði endað sögu
sína, varð um stund alvarleg þögn í þess-
um litla og fámenna hóp. En iitlu börn-
in komu brátt með lífið, fjörið og gleðina,
sem þau sóttu í þetta dásamlega umhverfi.
Þau voru ávaJlt að benda á eitthvað nýtt,
sem fyrir sjónir bar, og réðu sér elíki fyr-
ir fögnuði, þegar marglit fiðrildi komu og
settust í grennd við þau.
En nú var skipið ekki lengur umvafið
skógi. Nú varð graslendið og víðáttan meiri
með ekrum, trjálundum og mannabústöð-
um til beggja handa, En engar manneskj-
ur sáu þau. Það var sunnudagur, og eng-
ir þrælar unnu á ökrunum.
Hinrik og Lénliarður stóðu í framstafn-
inum og skemmtu sér við að sjá skipsstefn-
ið skera sundur heilan blómdúk af vatna-
liljum. En þá var sunnudagskyrrðin aJlt
í einu rofin af fosshljóði, sem líktist hljóði
í vatnsmyhu, sem er í fullum gangi. En
vatnsmylla þessi kom áreiðanlega mikJu
skyndilegar nær þeim, en skiljanlegt var
af skriðnum á skipinu þeirra, og jafnhliða
vatnshljóðinu heyrðist hvæsandi og skell-
andi máJmhljóð.
Og svo sáu þeir fyrir framán sig, yfir nes-
ið, dökkan og ægilegan reykjarstrók.
I þessu bili kom einn hásetinn af fljóta-
bátnum til þeirra, og sagði, að hyggilegast
væri fyrir flóttamennina að fela sig. Þetta
væri gufuskip, sem brátt myndi mæta
þeim, herkvía-brjótur, sem flytti hergögn
og vistir til borgarinnar, sem þeir hefðu
flúið úr. Bátverjar á gufuskipinu væru því
svarnir vinir Suðurríkjanna. Það væri ekki
eigandi undir; að þeir sæju flóttamennina
og gætu svo sagt frá því í borginni.
Þegar gufubáturinn beygði fyrir tang-
ann og þaut öslandi fram hjá þeim, var
ekki aðra menn að sjá á þilfarinu en báða
fljótabátsskipstjórana. Skipið var til að
sjá eins og' lang't hús á floti. Tveir háir
reykháfar gnæfðu í loft upp og spúðu þykk- '
um, svörtum reykjarmekki, Meö fnægi og
rymstroku brauzt varagufan út úr háþrýst-
inum eins, og andardráttur ógurlegrar
ófreskju.
Á efsta þilfari skipsi þessa var ekki ann-
að aðsjá en manninn, sem athugaði »Argo«
nákvæmlega í sjónauka. Sá, sem var við
stýrið, var hulinn sjónum í dálitlum turni.
Á meðan gufuskipið fór fram hjá og lengi
á eftir, valt og vaggaði »Argo« eins og á
rúmsævi. Stórir fuglahópar flugu upp úr
stargresismýrunum við árbakkann, og loft-
ið kvað við af gargi þeiri'a, þegar reykur-
inn hvarf í fjarlægð.
Þetta gufuskip var eina fleytan. sem
mætti þeim daginn þann. FJjótiö var eins
og dautt, því herkvíar Norðurríkjanna talí-
mörkuðu öll viðskifti og samg'öngur.
★
»Argo« hefði Jíka vel mátt óska sér þess
að eiga vængi gufuskipsins. Vindurinn var
ekki allt af hagstæður, og þeg'ar byrinn
þvarr, varð .að grípa. til löngu og þungu
áranna. Langdon, Lénharður og' Hinrik
lágu þá ekki á liði sínu til aðstoðar. Straum-
sveiparnir í flijótinu. gerðu starf þetta
stundum að hreinustu gaJeiðuþrælavinnu,
en það leit út fyrir að kaupmaðurinn kæm-
ist til beztu heilsu fyrir þessa áreynslu í