Ljósberinn - 01.11.1939, Side 9

Ljósberinn - 01.11.1939, Side 9
LJÓSBERINN 241 IHIIETMH S. WÖRISHOFER 13. kap. Á fljótmu. Þegar Lénharður vaknaöi, eftir fastan, clraumlausan svefn, og' kom fram úr her- berginu, se’m hann hafði cb/ahð í, sa hann að sólin var hátt á lofti. Bynnn var hag- stæður og gular fljótsöídurnar léku sór kátar við kinnungana á > Argosr. ö!l fjól- skylda Langdons var saman komin á þil- farinu. Frú Langdon, sem um langt und- anfarið skeið hafði þjáðst af ótta og sorg, va,r nú eins geislandi glöð og sumo! hirnin- inn. Kauþmaðurinn var líka glaður og reif- ur, en. fangelsisdvölin hafði fellt rúnir í andlit honum og hár hans var orðið hæru- skotið. Lénharði var heilsaö með ávarpinu: »Halló, þarna kemur svefnpurkan loks- insi. Komdu.og fáðu ei.tthvað að borða«. Og brátt sátu allir flóttamennirnir saman við nærandi og ljúffengan morgunverð, og var hann sýnishorn af því, hver-su vel vinir Langdor.s liöfðu séö íyrir því að birgja »Argos« af matvælum og vistum og. víni. Umhverfið var einnig hið ljúfi’engasta krydd með máltíðinni. 1' ljótsbakkarnir voru x þessum slóðum alþaktir ninun; feg- urstu meyskógum, þar sem greinarnar margviða gerðu gælui' við fljótsöldurnar og föðmuðu hið fjölsikrúðuga blómgresi. Þarna voru víðlendar blómabreiður af hvít- um og ljósrauðum vatnaliljum, gulum sæ- fíflum, eyrarrósum og ljcsbláum bláklukk- um. Heiiar hersveitir af tindrandi, græn- um og bláum gullsmiðum þutu felmtsfullar í loft upp, þegar skipið ruddist áfram leið- a.r sinnar. Á trjábolunum,, sem liðu eftij- fljótinu, sátu fagrir og stórlætislegir hegr- ar, sem vii'tust vera að spegla. sig í vatn- inu. Á meðan skipið leið þarna áfram á með- al þessara fcgru mynda, sem voru breidd- ar út, fyrir augum þeirra á hinum slétta fljótsfleti, sagði Langdon Jieim frá þján- ingum þeim, er hann hefði orðið að þola í fangelsinu. Dvölin var ógurleg í þessu yfirfulla og sóðalega gi-eni, og maturinn svo aurnur og naumur, að varla var til þess að viðlialda lífinu. En það voru þá líka allt af einhverjir, sem voru svo veikir, að þeir gátu ekki borðað, og svo ílugust hinir fang- arnir á um matarska.mmtinn þeirra. Um lækniseftirlit. var alls ekki að ræða, enda liðu fáir dagar svo, að ekki dæi ein- hver fanganna. Herra Langdon sagðist áreiðanlega myndi hafa dáið úr hungri, ef hann hefði ekki fengið matvæli frá syni sínum. Peningum þeim, sem hann fékk á sama hátt, skifti hann á meðal sárfátæk- ustu fanganna, sem ekki gátu keypt sér nauðsynlega aðhlynningu fyrir okurverð það, er fangaverðirnir kröfðust. Nætursambandi hans við umheiminn varð þó ekki haldið með öllu leyndu fyrir þjáningarbræðrum hans, og til þess að kúga. af honum peninga, hótaði einn af fé- lögum hans honum því, að hann skyldi ljóstra upp um hann við fangavörðinn. En til allrar hamingju var frelsisdagurinn þá upp runninn. Herra Langdon hafði með ásettu ráði slegist upp á einn fangavörðinn. Enda þurfti enginn að taka slíkt nærri sér við þessa, grimmdarseggi. Svo hafði hann ver- ið settur niður í þenna hræðilega, djúpa kjallara, þar sem forarvatnið var tveggja feta djúpt, allt fullt. af rottum, og loftið

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.