Ljósberinn - 01.11.1939, Side 20
EYÐIMERKURFOMN
11) Saga í myndum eftir Henrik Síenkiewic*
Veðrið var orðið mollulegt. Glóandi loftið var byrj-
að að blika, og eins og sjónhverfing fór sandurinn að
skjálfa, fannst ferðafólkinu. »Hjarta eyðimerkurinnar
Bkelfur af ótta”, hrópaði einn Arabanna. Og nú nólg-
aðist stormurinn. í fjarska sást dökkt ský, sem færð-
ist stöðugt upp á himininn og nálgaðist. Stormhviður
bvrjuðu skyndilega að hvirfla sandinum upp. Hér og
þar mynduðust gýgir, líkt og einhverju hefði verið
borað ofan í sandinn. Sumstaðar hófust upp sand-
hvirflar, er voru að neðan eins og mjóar súlur, en breydd
ust út að ofaneins og fjaðrabÚBkar. Stormurinn geysaði.
I sandstormi í eyðimörkinni er be/.t að fara á móti
vindinum, en það gátu þeir ekki, því þá befðu þeir
stefnt til Fayum, en þaðan hefðu hefðn eltingarmenn-
irnir líklega lagt af stað. Er fyrsta stormhviðan var
hjá liðin, héldu þeir áfram. Grófi sandurinn fauk nú
ekki lengur, heldur fínt, rautt ryk, sem sólargeislarn-
ir lýstu gegnum eins og kopar. Út við sjóndeildar-
hringinn kom í Ijós nýtt ský. Það var enn hærra á
lofti en hið fyrra, og út frá því virtust ganga tnikl-
ar reyksúlur. — Við sýn pessa titruðu hjörtu
Arabannn.
Þétt rykský luildu liinnn og »u.. ...yrKrió grúföi
yfir jörðinni. Samstondis fylltust öll vit ferðafólksins
af ryki. Það gat varla greint hvað annað. Það tnótaði
jafnvel draugalega fyrir úlföldunum, eins og í gegnum
þoku. Það heyrðist enginn þytur, því f eyðimörkinni
finnast engin tré, en ýl stormsins yfirgnæfði raddir
ræningjanna og öskur dýranria. ! loftinu bar>t lykt
eins og af kolasvælu. Ulfaldarnir stóðu kyrrir, snéru
sér f vindinn og beygðu há'sana niður að jörð, svo
nasabolur þeirra snertu næstum sandinn. En ræningj-
arnir þorðn ekki að nema st.aðar.
Þetta var hinn mikli sandlivirfill, sein kom
Með feiknakrafti laust stormurinn ]iau og setti heil
kynstur af sandi á hreyfingu, ocni huldi ferðafólkið f
algjöru myrkri. Stasjo beyrðist Nel vera að gráta.
Þegar úlfaldarnir stóðu þétt saman í liói), reyndi liann
að klifra yfir til liennar og hughreysta hana. En þá
var hann gripinn af risahnefum. Það var Idrys, 6em
liélt, að bann ætlaði að nota tækifærið og f ýja með
litlu stúlkuna. Idrys lyfti honum yfir til sín, batt
hendur lians og fætur og lagði hann þvert yfir
söðulinn.