Ljósberinn - 01.01.1941, Page 16

Ljósberinn - 01.01.1941, Page 16
16 LJÓSBERINN Þegar klukkan sló 8, komu, tvær smá- telpur utan úr garðinum, og María kall- aði á þær og sagði, að kvöldmaturinn væri tilbúinn. Utan við borðstofudyrnar sneri Margrét sér við og leit á bróður sinn. »Þetta er alveg ágætt«, sagði hún og gat ekki varist hlátri. »Ég hefði ekki haft hugmynd um, að þetta værir þú, hefði ég ekki vitað það; en gáðu nú samt að þér, og' vertu ekki of mikill durgur, því að þér gæti orðið hált á því«. Stigui' skoðaöi sig i speglinum. Stígur belgdi sig' framan í hana og fór svo á eftir henni inn í botrðstofuna og inn að borðinu, þar sem frænka þeirra var að smyrja brauð handa þeim. Emma frænka var há vexti og grönn; hún var gráeygð, og djúp hrukka á milli augnabrúnanna, sem stafaði af umhyggju hennar og áhyggjum fyrir alls konar fólki. Og' þar eð hún hafði allt af höfuðið fullt af allskyns heilabrotum um aðra, þóttist Stígur geta verið óhræddur um. það', að hana myndi ekki gruna neitt, ef hann aðeins hlypi ekki á siig' á neinn hátt. En nú var það að athuga, að Stígur var því vanur undir borðum að segja mötu- nautum sínum alls, kyns skólasögur, og í Breyting á gjalddaga o. fl. Ljósberinn 1941 verður með sama sniði og fiður, 20 síður á mánuði, verðið óbreytt, þrátt i'yrir gífurlega hækkun á prentkostnaði og pappír. En þess er vænzt, að kaupendur Ljósberans láti hann njóta þess á þann veg, að standa 1 skilum með andvirðið, helzt sem næst gjalddaga, sem nú verður 15. apríl. Póstkröfur verða þeim sendar, sem skulda fyrii eitt eða fleiri ár, nú i febrúar. Er þess vænzt, að menn bregðist fljótt og vel við að fnnleysa þær. óskar svo Ljósberinn öllum sínum lesendum árs og friðar. »Piltur eða stúlka«, framhaldssagan, sem h.efst í þessu blaði, er fjörug og bráðskemmtileg. Stigur og Elsa eru tvíburasys.tkini. Pau líkjast mjög hvort öðru. Pau hafa fataskipti. Elsa, fer i föt Stígs og Stíg- ur í hennar iöt. Margrét, eldri systir þeirra, varar þau við þessu, en án árangurs. En þau þurftu að leika hlutverk h.vors, annars lengur en þau höfðu búist við. Gerist margt spaugilegt, þega,r Stígur á að fara að' leggja niður stráks- s.kapinn og verða »kvenleg« og »prúð« stúlka. Helgi Valtýsson, rithöf., hefir þýtt söguna. Forsíðumyndin er af Vífilfelli. þessu g'at verið all-mikil hætta falin. Og í hvert sinn, er hann nú hóf máls á ein- hverju, er stefndi í þessa átt, rak Mar- grét í hann fótinn, en hélt þó rólega áfram að borða. Máltíðin gekk því slysalaust, og Emma frænka. sagði meira að segja vin- gjarnlega: »Verði þér að góðu, Elsa litla«. En þetta kom því til leiðar að hérnefnd ungfrú. flýtti sér að fela andlitið í vasa- klút sínum og snýtti sér mjög hávært og kröftug'lega. Frh.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.