Ljósberinn - 01.11.1941, Blaðsíða 19

Ljósberinn - 01.11.1941, Blaðsíða 19
LJÖSBERINN 187 Ráðningar á þrautum í 5. tbl. KROSSGÁTAN. I.áiétt: 1. Sálm; 5. hýma; 9. hafmey; 11. mörh; 13. æfi, 14. ts; 15. inna; ltí. strá; 18. sr; 19. dr; 20. rann; 23. Níl; 24. sá; 26. róa; 27. ás; 28. kvá; 29. firt; 32. aa; 33. hi; 34. Ásta; 37. enni; 39. ró; 41. kór; 42. Niel; 43. Stjáni; 45. Rita; 46. tákn. Lóðl'étt: 1. Saft; 2. áfir; 3. lm; 4. met; 6. Ýmir; 7. Mön,; 8. Arndts; 9. hæsi; 10. is; 12. karl; 17. ár; 18. snar; 21. arfi; 22. Nói; 23. ná; 24. svanir; 25. áá; 28. Kaen; 30. tá; 31. Bari; 33.. h.ilt; 35. skák; 36. tónn; 38. nei; 39. rs; 40. ótt; 44. já. STAFAÞRAUTIRNAR: 1. flrólfur —• Áskell — l.eifur -— Friðjón -— Oaði — Ástvaldur Nikulás — Hálfdán, 2. Álún — lína — ungi — Nain. 3. Siguríina — Eyrún. — Kristiana — Ingibjörg — Sigurborg — Aðalheiður. GÁTUVíSURNAR: 1. Bjór. — 2. Sóiey. EJNS, EN Þó ANNAÐ: 1. Kaila — 2. eyri — 3. skauzt — 4. björg — 5. Oddur. ORÐAMYNDUNIN: 1. Uliar-. — 2. Vegg-. VISAN: Rís þú, unga lslands merki, upp með þúsund radda. brag. Tengdu oss að einu verki anda, kraft og hjartalag. Rís þú, íslands stóri, sterki stofn, með nýjan frægðardag. Einar Benediktsson. Sama verð er á blaðinu og áður, þrátt fyrir alla verðhækkun. Látið Ljós- berann njóta þess, og sendið borgun sem allra fyrst. varpaði frá sér breiðum skugga, er hlýfði þeim gegu steikjandi sólarhitanuni. Dýr sáust engin, nema apar, sem sátu hér og þar á klettasnösum. Þeir fettu sig og grettu framan í Saba. En Saba, sem var farinn að venjast þeim, sinnti í engu ógn- unum þeirra. Kemur út einu sinni í mánuði, 20 stður, og auk þes6 jólablað, sem sent verð- ur skuldlausum kaupendum. Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi er 15. aprílf Sölulaun eru 15% af 5—14 eint. og 20'i af 15 eint. og þar yfir. Afgreiðsla: Bergstaðastræti 27, Reykjavík. Sími 4200. Utanáskrift: Ljósberinn, Pósthólf 304, Reykjavík. Prentsmiðja J(3ns Helg'asonar Bfergst.str. 27. KIRKJUKLUKKA ÚR SKURÐGOÐUM. Það var einn morgun, að kristniboöi einn á Suður-Indlandi sá mann koma með þungan poka á baki sér, því að hann gekk hálfboginn undir honum. Þegar hann kom til kristniboðans, þá snaraði hann af sér pokanum. Hvað gat nú verið í þessum poka? Það voru all- mörg skurðgoð úr málmi. Það voru eng- in undur, þó að pokinn væri þungur. »Hvaða erindi áttu hingað með öll þessi skurðgoð?« spurði kristniboðinn. Indverj- inn svaraði; »Þú hefir kennt oss, að skurðgoð vor sjái hvorki né heyri. Ekki geti þau hjálp- að oss. Nti hefir oss dottið í hug, að þau mætti bræða og steypa úr þeim kirkju- klukku; vér höfum enga klukku til að kalla oss til guðsþjónustu í kirkjunni. Kristniboðinn varð glaður og sá þegar fyrir því, að kirkjuklukka væri steypt úr skurðgoðunum. Nú hringir hún fólkinu til kirkjunnar til að biðja og þakka. Höfum vér engin skurðgoð, sem bræða megi, til þess að vér getum orðið ker Guði til dýrðar? GJAFIR OG AHEIT: Ástríður Hannesdóttir kr. 5,00; ólöf Jónsdóttir, KIöpp, Garði kr. 5,00 (áheit); S. J. kr. 5,00 (áheit). Kæra þökk!

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.