Ljósberinn - 01.12.1941, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 01.12.1941, Blaðsíða 6
194 I. J 0 S lí E R 1 N N feS M m m ! r*-.*v •••••••••••••••••••••i • : •••.....................I...... V CO ••• vSrV .vv <t i • •••••••A /••••••••••••••••••••••••• ■ ■' : ^ ) l W / .......................•••* • i •, %• i EINIV DAGUR í JERÚSALEM EFTIR PRÓFESSOR MAGNÚS JÓNSSON i : ! : G ÆTLA að segja ykkur frá einuiu degi í Jerúsalem. Það var ekkert sérstaklega merki- legt við Jiann umfrain aðra daga. En liann er gott dæmi þess, Jivern- ig þessir undradagar liðu í Jerúsalem. Nú stendur þetta allt fyrir Iiugskotssjón- um mér eins og Iieillandi draumur, einn gióandi sólskinsdagur í sælulilandinni þreytu og ofmettun andlegra nautna. Ég get tekið uálega livaða dag sein er, og ég hitti hér á 28. júní. Ég fer að lesa dagbók mína og sé, að þessi dagur hefir ekki verið nein undantekning. Það er þá bezt að ég fari að mestu eftir henni. Hún rifjar uudarlega skýrt upp þetta dá- samlega æfintýri. Bara að ég gæti gert það lilandi og ljóst fyrir öðrum líka. Ég vakna klukkan hálf sex og minn- ist þess að það er afmælisdagur einnar af dætrum mínuiu. Ég sendi henni heilla- skeyti í huga mínum og vona að öllum líði vel heima. Það er laugt síðan ég lieí fengið Jrréf. Og myndin af öllu Jieima stendur mér enn skýrar fyrir sjónum en venjulega. Hvílíkur munur sem getui' verið á umhverfi á ekki stærri hnetti en jörðin okkar er! En það þarl þó ekki svo stóran lilut eins og jörðin er, til þess að auðlegð tilverunnar komi í ljós. Ég fer fram úr og sezt i náttfötunum við að skrifa. Ekki er hætta á kulda. Kirkjuklukkur kveða við og titrandi hróp frá bænaturnum Múhameðstrúar- rnanna. Klukkan er þá orðin sex. Nokkru síðar er barið að dyrum og ég þykist vita að það sé íerðafélagi minn prófessor Asmundur. En liurðin opnast ofurlítið og í gættina kernur einkenni- legt andJit. Það er ákaflega magurt og lirukkótt, útitekið og einkennilegt og mér Jiálfbregður við. Hvaða Araliahöfðingi er liér að brjótast inn til mín. En andlitið talar þá dönsku og fer að aJ’saka þetta innbrot, og segist heita Aage Schmidt. Jæja, hér var hann þá kominn Sílómað- urinu frægi, dr. Schmidt, sem hefir setið áratugum sarnan og grafið eftir biblíuminj- um, sérstaklega í hinum forna helgistað í Síló, þar sem EJí sat og varðveitti sátt- málsörkina og þar sem hann lieið sinn hryggilega dauðdaga. Dr. Schmidt lifir og andar í fornleifunum, gömlum krukk- um og leirbrotum, tiglagólfum og horg- armúrum. Já hann lifir í þessu og það lifir í honuin. Haun talar um Jósúa og Akab eins og það væru kunningjar, sem Iiann umgengist daglega, aldirnar hverí’a. EIí og Heródes mikli geta gengið hlið við hlið með dr. Schmidt. Hann vill fara með okkur eitthvað um bæinn og það er ágætt. Ég stefni hon- um til okkar í hádegismatinn og svo fer hann. * * * AHt stóð Jieima. Dagbókum og slíku var lokið og svo hom maturinn og dr. Schmidt, og við fórum út með houum. Gengum við inn um Damaskusliliðið, niður eftir Salómonsgötu. Hún var jafn- full eins og vant er af l’é og ösnum og mönnum og vörum. Hvílík gata! Ég má

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.