Ljósberinn - 01.04.1942, Síða 7

Ljósberinn - 01.04.1942, Síða 7
1-.J0SB E RINN 51 Niö var ,'i'tíð lil einskis. En e i n h v e r n- * í m a hlutu vonir hennar að rætast. Nú var Jóhannes orðinn 15 ára. Pá var Það einu sinni að hann kom að máli við móður sína og bar fram fyrstu bónina. ■St‘in hann hafði á æfi sinni látið í ljós. Hann hafði drukkið í sig hvert or8 í ^ömlu sögunum og árangur þess kom nú 1 l.tos. Mann var orðinn þreyttur á fátækl- '"ni. Vald og auður var það eina.. sem Þonum l'annst gefa lífinu gildi. *£g er að hugsa um að fara þangað! ^ítnnig hljóðaði fyrsta bón hans. Hjarta e6kjunnar nam næstum-staðar af hræöslu. Hún fór þess á leit við son sinn að hann hætti við fyrirætlun sína, en þegar hún ^;d ekkri þokað honum hársbreidd, bað hún hann eins og ambátt myndi biðja Hfeanda sinn. að léyfa sér a. m. k. að fara "mð honum. Henni liafði dottið snjallræði 1 hug. Ef þau flyttu til litla þorpsins við hiallsræturnar. þar sem gömlu kastala- '’astirnar \oru. myndi hún, þar eins og ll(,r. gota unnið fyrir þeim með handa- v,|mu sinni. og sonur hennar komist na-r 'a'-lala rústunum. Það gekk betur en hún bjóst \-ið í fyrstu, :,ö fá hann til að samþykkja þetta. Síðan S(l|,lu þau allt, sem þau gátu eltki flutt 'aeð sér og héldu síðan til hins fjarlæga ••fangastaðar. Á leiðinni þangað var móðirin að hugsa 11,11 það. að ef til vill vrði þessi ferð þeim göðs. Ef til vill myndi þessi breyting 'afbætandi áhrif á drenginn hennar. Eí 111 vill rnyndi hann nú sjá hve rangar ''"gmyndir hans um auð og völd voru, "g hann hneigjast meir lil venjulegra Harfa. k-n hún varð nú, eins og svo oft áður. hVr*r sárum vonbrigðum. . bau voru varla búin að koma sér fyr- j! ' Eredfey. fyrr en Jóhannes byrjaði að 'hfra uppv á fjallstindinn. Augu hans viftruðu. þegar hann leit upp til röstanna. .’þ'aun hans að komast inn í höllina var, ,t1s og honum hafði'verið sagt. árang'- urslaus. Pykkur múr af grjótruðningi lok- aði þeim vegi algerlega. En Jóhannes missti ekki kjarkinn eitt einasta augnablik. Á meðan móðirin leit- aði sér atvinnu hjá hinum nýju nágrönn- um og reyndi með öllum meðulum, sem húr. hafði yfir að ráða, að gera litla heim- ilið þeirra þokkalegt og aðlaðandi dvaldi Jóhannes aleinn í fjallsauðninni og ham- aðist með skóflu og haka við að ryðja sér braut gegn um torfærurnar til stað- arins. þar sem hann hugði hamingju sína vera hulda. Vinnan var honum nærri því um megn: það var eins og ósýnileg mvrkraöfl berðust á móti honunr í þess- ari m.vrku auðn. Dauðþreyttur, nærri því örmagna kom hann heim á hverju kveldi að ofloknu þessu tilgangslausa dagsverki. Móðir hans tók allt af á móti honum með ástúð og blíðu. Allan daginn beið hún milli óttá og vonar um hvort hún myndi nokkurntíma fá að sjá hann aftur. Hún þreyttist aldrei á að biðja hann um að hætta við fyrirætiun sína og leila heldur gæi’unnar í að yrkja jörðina og vinna með jafnöldrum sínum. heldur en á meðal múr- steina og grjótruðnings í þessari drauga- legu, eyðilögðu liöll. En drengurinn virt- ist eltki heyra til liennar. Hann fór sínu fram eftir sem áður. Hann starði út í blá- inn og nábleika andlitið og víllta glóðin í augum hans talaði sínu ináli um sál'ar- ástand hans. Svona liðu vikur og' mánuðir. Þá var það einu sinni að móðirin tók eftir nokk- urri breytingu á framkomu sonarins. Það var eins og svipur hans speglaði skugga af fjarlægri gleði. og stundum var eins og hann ætlaði að vera vingjarnlegur við móður sína, en vrði feiminn og hætti við það á síðustu stundu. »Skyldi hann vera að nálgast takmark- ið?« hugsaði vesalings móðirin með ótta- blandinni gleði. Einn morgun um sólarupprás, vaknaði hún skyndilega við það. að Jóhannes stóð álútur við rúm hennar og horfði á hana

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.