Ljósberinn - 01.04.1942, Síða 9

Ljósberinn - 01.04.1942, Síða 9
L-JÖSBERINN 13 :if)i hi'm um þessa óendanlegu stiga og lröppur. Við og við kallaði hún nafn son- ur síns, en því oftar sem hún kallaði, því °ivkari varð rómuv hennar, en áfram héH hún .... »Jóhannes! Jóhannes!« En Jóhannes svaraði ekki. Allt í einu stóð hún á gjárbarmi. Hér hafði jörðin klofnað og ógurlegt hyhlýpi fíein við augum hennar. Nú komst hún ekki lengra. Hún féll til jarðar, og dauða- niók færðist yfir líkama hennar, henni s°rtnaði fyrir augum, fannst hún verða df) sofna, og svo fann hún ekkert meir, hvorki sorg, hræðslu né gleði. * * * K'nnan morgun hafði Jóhannes staðið v,ð rúm móður sinnar og horft á hana eieð tárvotum augum. Hann var í mikilli Saðshræringu. Nú var úrslitastundin kom- J11- Þessi dagur átti að færa honum ham- 'agjuna, honum og umfram allt henni Öha. f hjarta sínu fann hann allt af bet- |ir 0g betur hve heitt hann elskaði þessa uíðlyndu, ástúðlegu konu, en þótti og með- J^dd þrjózka varnaði honum að láta til- Jinningar sínar í ljósi. Því meir sem hún ^rði til þess að vinna bug á kaldlyndi öans, því eiginlegri varð honum hin kulda- ,e8a framkoma. Einhverntíma ætlaði hann að sýna það J verkinu, hve mikils virði hún var hon- hm, en hann ætlaði ekki að sýna það á lleihn hátt fyrr en liann væri orðinn rík- nr og voldugur. Jafnvel þegar hann var htill drengur hafði það kvalið hann að S|á, við hve mikla örbyrgð hún varð að ,lfia, og hann hafði dreymt langa drauma l11h að hann gæti látið henni í té auð og völd. áfeð því að vinna bug á hræðilegum ‘‘rfiðleikum var drengurinn búinn að ryðja Sei' hraut til gömlu hallarrústanna. T 'dag PU'rfti hann aðeins að klifra upp hamra- v®gginn, þá var hann búinn að ná tak- •harkinu. Hugur hans var í ðlýsanlegu uppnámi, þegar hann lagði af stað áleiðis til fjalls- ins þennan morgun. Svipur hans var enn þá skuggalegri en venjulega. Hann fann allt af til nagandi samvizkubits þegar hann var búinn að hrinda frá sér blíðu- atlotum móður sinnar. Nú var tækifæri til að þrýsta hönd hennar ástúðlega og kveðja hana vingjarnlega. Hvers Aægna gerði hann það ekki? Hvers Aægna vann hann ekki bug á þessum ógurlega kulda, sem eitraði. líf hans. Vinnan dreifði hugsunum hans. Hann þurfti enn þá að nota hakann, því að heli- isojjið var of þröngt. Það gekk seint aö klifra upp hamravegginn og þegar hann loksins stóð við hallarrústirnar A7ar kom- ið kvöld. Hann.gekk inn í höllina. Hvílíkur sig- ur! Hann stóð á erfðaóðali forfeðra sinnn. Allt. sem þarna var, var hans eign! Auð- ur hans og' réttmætur arfur. Dýrgripina, sem hann hiaul ;ið finna hér, átti hann einn. En hér var al]t í rústum og sundurta'tt. Hann varð að ganga langa leið áður en iiann fann dyr, sem ekki voru svo hrund- tr að hann kæmist í gegn um þær. Tungi- ið var í fyllingu og kastaði silfurliiu slcini á liinar fjölmörgu blómstrandi rósir. Marmaralílcneski af Maríu mey liéit vörð við aðaldyrnar. Bros lék uhi fagart andlit hennar og hún horfði ástúðlega á bainið, sem hún bar í faðmi sér. Jóhann-’ esi íarmst Maríu-myndin minna ; ig á möd- nr sina. Skjálfandi spennti hann greipar og haðst fyrir. Það var hikanúi hæn. en efni hennar vai heiðni um hjáip og styrk og loforð um að gæta ráð sitt í framtíð- inni. Hvort það loforð var gefið móðtu' hans eða Maríu guðsmóður vissi hann ekki. Hann tók í hurðína. Hún var ekki læst og hröklt nú upp með braki og brestum. Fyrir framan sig sá hann langan gang. Á veggjunum héngu gömul, ryðguð vopn. Glæta af tuglsljósinu skein inn í ganginn. sem ]á inn í stóran, dimman sal, fullan

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.