Ljósberinn - 01.04.1942, Side 13

Ljósberinn - 01.04.1942, Side 13
"'LJÖSBERINN 57 ■l£inn skom á afgreiðsluna til þess að fá nánari upplýsingar um málavexti. Mátti 3'áða það af tali Jóns, að hann myndi verða óvæginn í skaðabótakröfum út af slysinu. En Dídi reyndi að eyða öllum áhyggj-" uin afgreiðslumannsins, og vildi ekki heyra það nefnt, að hann ætti nokkra sök a þessu, frekar en bifreiðarstjórinn. Og þó að málafærzla hennar væri barnaleg, V£U' hún þó svo áköf og einlæg, og í henni aUri fann afgreiðslmaðurinn svo greini- 'ega þakklátssemi- Dídí og vináttu í hans karð, að honum lá \iö að klökkna. Og ^ann foí frá Dídí miklu glaðari en hann hafði komiö. hennan dag voru ekki leyfðar fleiri þcinisðknir lil hennar, nema föður henn- var leyft að líta snöggvast inn til henn- ar> síðar um daginn. I Tanu var mildu frjálsmannlegri, en þ^nn hafði yerið um morguninn, — bar Sl.g betur og var glaðlegri. En það var al- eins og um morguninn, að Dídí fannst 'num koma sér svo undur ókunnuglega i'ir sjónir. Eða hafði hann allt af ver- 'ö svona, hann pabbi hennar, og hún bara ekki tekið eftir því? Nei, - hann v a r v>! thvað öðru vísi, það var áreiðanlegl. En s v o n a átti hann að vera. »Ef hann hefði allt af verið svona, þá hefði mér þótt miklu 'asrina um hann«, hugsaði Dídí. En það Var eins og hún vissi það alveg umhugs- únarlaust, að svona myndi hann verða UPP frá þessu. Og um leið og hún komst :|ö þeirri sannfæringu, hét hún því meö Nalfri sér, að rcyna að vera.allt af góð yio hann, svo að þeim gæti liðið vel saman. Jón færði henni Nýja testamenti í fal- E'gu bandi og gyllt í sniðum. Dídí vissi 1 taun og veru eJíkert hvað bóldn hafði ; ó geyinst og það skifti ekki nokkru máli, Einnst henni. Það, scm öllu máli skifii TV'ii' hana, í svipinn, var það, að pabbi bennar hafði aldrei gefið henni nokJcra kióf af jafn fúsum vilja, svo langt sem i'dn mundi. Og hún fann það, þó- að liún gerði sér elrlri grein fyrir því, að hann var einmitt núna, að gefa henni eitthvað annað en bókina, eitthvað nýtt, sem liún vissi ekki hvað var, — eitthvað, sem hún hafði aldrei átl, eitthvað gleðilegl. Og Dídí rétti upp báðar hendurnar móti I abba sínum. en hann laut ofan að lienni v ; hun vafði handleggjunum utan um hálsinn á honum og kreisti hann og kvssti tyrir gjöfina. Svona hafði Dídí heldur itldrei þakkað pal)ba sínum fyrir noklvra gjöf. Og þegai Jðn rétti iir sér aftur, leit hann snöggv- ast undan og snýtti sér. Ifann fann ekki betur. en að sér hefði vöknað um augu Síoan tyJlti hann sér á stól við rúmið og faldi vinstri liendina á Dídí í stórum og' . hrjúfum lófa sér. Þau liöfðu sjaldan talað mildð saman, og þau töluðu neldur ekki mikið saman í hella 'sinn. Og þó leið þeim háðuni svo undur vel, einmitt svona. En allt í einu nnmdi Dídí eftir heimsókn afgreiðslu- mannsins. »Hann Juiiv til mín. hann Guðjón«, sagöi hún. > Hvaða Guðjón?« Jón hafði verið ann- ar hugar og áttaði sig eldd strax á því, við livern Dídí átti. »Eini Pétur!------ Hvaða Guðjón? Nú. urovitað afgreiðslumaðurinn minn. Og Iiann gaf mér þessa bók og fallegu blóm- in þarna«. »Jæja, hann hefir verið að reýna ao sleikja þig upp, sá pamfíll! Allt er þetta honum að kenna«. Jón var orðinn brúna- þungur. »Þú mátt ekki segja þetta, elsku pabbi«, svarí ði Dídí og varð strax áköf. »Það var einmifi þetta, sem ég ætlaði að tala við þig rm«. »Eg beld, að lítið sé nú um þetta að tala«, varð pabba hennar að orði. »Mér íinnst þetta vera alveg augljóst mál. Þeir eru M'ona, þessir Irarlar. Af því að þú hef- ir veriö vikaliðug, þá héíir hann auðvii- að uotað sér það, og sent þig út og suður c g í allar áttir fyrir sig. Og svo hafðist

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.