Ljósberinn - 01.05.1945, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 01.05.1945, Blaðsíða 3
'$wm sfl^Sí: Íívfit böcnuntt-m &í koma W triin M bánuiS ]iíim þaí tVkv ’puí aÓ sltkum híyrir @ués ríki tiL. argangur Reykjavík, apríl—maí 1945 4.—5. tölubla'S JÓNAS HALLGRÍMSSON: (JR HULDULJÓÐUM Skáldið lœtur Eggert Ólafsson mœla svo: „Smávinir fagrir, foldarskart, fífill í haga, rauS og blá brekkusóley! við mœttum margt muna hvert öðru að segja frá. PrýSi þið lengi latidið það, sem lifandi GuS hefur fundið síað ástarsœlan, því ástin hans alstaðar fyllir þarfir manns. Vissi eg áður voruö þér, vallarstjörnur um breiSa grund! fegurstu leiðar Ijósin mér, lék eg að yður marga stund; nú hef eg sjóinn séð um hríS og sílalœtin smá og tíð — munurinn raunar enginn er, því allt um lífiS vitni ber. Faðir og vinur alls, sem er! annastu þenna grœna reit; blessaðu, faðir! blómin liér, blessaðu þau í hverri sveit. Vesalings sóley! sérðu mig? Soföu nú vœrt og byrgöu þig; hœgur er dúr á daggarnótt; dreymi þig Ijósiö, sofSu rótt! Smávinir fagrir, foldarskart! finn eg yöur öll í haganum enn; veitt hefur Fróni mikiö og margt miskunnar faöir; en blindir menn meta þaö aldrei eins og ber, unna því lítt sem fagurt er, telja sér lítinn yndis-arö að annast blómgaöan jurtagarö“.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.