Ljósberinn - 01.05.1945, Page 7
LJÓSBERINN
Vakið og biðjið
A bamarörmum önd mín lyftir sér,
í ást og trú, að guSdóms helgu sölum.;
þar tehur Jesús sjálfur móti mér,
mœddum, hrjá'öum, gest úr jaröardölum.
Þó tötrum ktœddur komi’ eg til hans inn,
hann til mín réttir náöarfaöminn blíöa
og segir: vertu velkominn,
ég vil á andvörp bœna þinna lilýöa.
Þá biö ég þess, aö brott af minni sál
meö blóöi þínu allar máir syndir,
og þér helgir huga, sinni og mál
og himindýröar inn þar setjir' myndir.
Ó, láttu náðar Ijósið skína þitt
á leiöir mínar, elsku Jesú góöi,
og gef mér náö, að láta lífiö mitt
því lýsa, að ég sé trúr og hlýöinn bróöir.
sonar og ljóðastíl. En þó er stundum, eins
og málblæ hans andi frá því, sem nú
er fegurst ritað á Islandi. Enginn má
skilja orð mín svo, að ég vilji, að allir
yrki og skrifi eins og liann; fjölbreytni
og frumleikur, ef ekki er lielber hégómi,
auðga bókmenntir og allar listir. En liitt
boðar hvorki gæfu né þroska, að lista-
menn og skáld þjóðarinnar missi sjónar
á því, sem fegurst er og bezt.
Undanfarið hefur það reynzt óhjá-
kvæmileg nauðsyn þjóðanna að smíða
morðtól og drepa menn. Er nokkur furða,
þó að skáld ruglist í ríminu á slíkum
Ó, sérhvert hjarta, sem er hart og kalt
hlýja þú og mýk af kœrleik þínum,
lát hiö dauöa lifna’ og lifa allt
og lofa þig af öllum kröftum sínum.
Lát alla þá, sem heiönin þjakar, þjáir,
þinnar dýröar skoöa björtu sól.
Lát sérlivern mann, sem þína
nálœgð þráir
þér fagna’ um sérhver tímans jól.
Láttu allt, sem lifir, lof þér hljóma
lífsins herra, Guð og Drottinn minn.
Opna himna himins helgidóma
liverjum þeim, sem játar guðdóm þinn.
Ó, Guös son, lieyr og bœnheyr þá
sem biöja,
sem börn, í trú á guödómseöli þitt.
Ó, Guös son, láttu alla að því iöja
að elska þig og vanda dagfar sitt.
Guðjón Pálsson.
tímum, listamenn á línum og litum?
Minni umbrot liafa áhrif á ljóð og listir,
og enginn veit, livað kann að glatast eða
rísa upp úr hinu mikla öngþveiti.
Jónas Hallgrímsson mun ekki glatast.
Elskulegri vin getur enginn eignazt, betri
son og tryggari á ekkert land. í dag liylla
Iiann ekki aðeins skáld og listamenn,
lieldur bændur og búalið við vinnu sína,
og sjómenn á miðum úti, fólk í bæ og
borg — öll þjóðin. Á hverju vori, þeg-
ar loftin blána, og andvari leikur um
gróandi jörð, hvíslar íslenzk náttúra nafn
elskhuga síns — vorboðans ljúfa.--------
67