Ljósberinn - 01.05.1945, Side 10

Ljósberinn - 01.05.1945, Side 10
LJÓSBERINN Orðskviðirnir Því ad Drottinn veitir speki og af munni hans kemur þekking og hygg- indi; hann geymir hinum ráðvöndu gæfuna, er skjöldur þeirra, sem breyta grandvarlega, með því að haun vakir yfir stigum réttarins og varðveitir vegu hinna guöhræddu. Þá munt þú og skilja, hvað réttlæti er og rétlur og varðveitir vegu liinna guðhræddu. braut hins góða. Því að speki mun koma í lijarta þitt og hyggindi varðveita þig, aðgætni mun vernda þig og liyggindi varðveita þig, til þess að varðveita þig frá vegi hins illa, frá þeim mönnum, sem fara með fals, sem yfirgefa stigu einlægninnar og ganga á vegum myrkursins. með feginstár í augum. En hvað hann var nú léttur í spori upp fjallið, það sem eftir var! Sólin var þó gengin undir, áð- ur en hann komst upp á fjallsbrúnina. Þetta vakti enn að nýju hjá honum end- urminninguna um heimsku hans og hann fór enn að kvarta: Ó, þú syndasvefn! Þín vegna er nóttin nú komin yfir mig; ég verð að ganga sviftur ljósi sólar, og ég sé ekki hvar ég stíg fyrir myrkri. Þá sagði Kristinn við sjálfan sig: „Þessi dýr fara einmitt á næturþeli eftir bráð og ef ég skyldi verða fyrir þeim í myrkrinu, hvernig á ég þá að komast undan þeim? Hvernig ætti ég þá að komast hjá því, að þau rífi mig sundur?“ Svona hélt hann áfram leiðar sinnar; en er hann var sem mest að kvarta yfir óhappi sínu, varð honum litið upp, og kom allt í einu auga á dýrlega höll; hún nefndist Fegur‘3 og lá fast við veginn. Ó, hér valcni æskulið Blessar Drottinn börnin smá, beztan veitir aga, lífsins veg þau leiðir á Ijúfa sumardaga. Litlu bórnin langar til lífsins gœöi finna, kanna Drottins lcœrleiks yl krjúpa, bidja, vinna. Sjá þau vilja sigurbraut, sónnum fagna gœðum, flytur þau í föóur skaut Frelsarinn á hœöum. Krossinn býSur hærleiks náS Kristur þráir alla, brautin hans er blómum straó brekka upp til fjalla. KjósiS leit) me'ö K: isti nú konungs veginn sanna, hljótið glö'S meS hreinni trú hylli Gúös og manna. Ö, hér vakni œskuliö! Orö Guös látiö skína. Ljósberann svo Ijúft ég biö IjóöiÖ mitt áö sýna. Margrét Jónsdóttir frá Búrfelli. 70

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.