Ljósberinn - 01.04.1948, Side 5
ljósberinn
'\t
ni*nuni, seni liét Þorv'aldur. Hann vai prest-
nr eins og ép; og bjó í Þrándheimi. Einu sinni
Vi*r hann á trúboðssamkomu fyrir utan borg-
lna- Hann var rétt búinn að prédika um
Jesús, svo sönp: liann nokkra fagra söngva
n*n lieimkynni vort í himnunum og . . . allt
' einu bneig bann til jarðar, Iiann bafði feng-
slag.
Menn liéldu, að 1 lann væri dáinn og báru
baiin inn í bílinn til að aka með bann beim.
Margir vinir bans söfnuðust í kringum bíl-
"in o(; sögðu grátandi: „Nú er liann dáinn,
bessi ástfólgni prestur okkar“. —- En þá lauk
bann upp augunum, brosti til þeirra og sagði:
■ Þ;*ð er engin óbamingja að devja, því hvort
Sf'*n við lifum eða deyjum erum við Drott-
,ns*1- Þetta voru bans síðustu orð. Þegar þeir
boniu með bann til borgarinnar, þá var liann
andaður.
minn sæli bróðir. sem gazt dáið svona
'ílaður. En það gat bann af því liann vissi
l'etta. ,.að nafn lians var innritað í bimn-
n*nim“.
Ln nú er það eitt, sem ég ætla að biðja
'bkur um, börnin mín, og miklu varðar.
Rlustið nú vel eftir. Gœtið þess vél og vand-
afí nafnift yhkar verSi aldrei nuiS úr
himnanna.
Þ'i það er bægt að strika það út.
Þú beldur ef til vill, að það sé sá illi, sem
ftetur fengið leyfi til þess? Æ, nei, Guði
8e Mf. sá illi ræður engti á himnum, bann
b*'r alls ekki leyfi til að koma þangað. -
Rver er þá sá, er fær strikað út nafn úr bók
bimnanna? Það getur Jesús einn, sem bef-
nr skráð þar nafnið. Enginn annar en liann
'a'ðnr neitt yfir þeirri bók. En ekki skaltu
'mynda þér. að bann geri það með gleði,
strika þar út nafn einbvers. Slíkt gerir
baiin ekki fvrr en ekki er annars kostur.
T-angar þig til að vita, bvenær liann verð-
"r iu^ strika eitthvert nafn út úr Lífsins bók.
Jað er. begar bú kærir þig ekki lengur um
að vera þar nefndur, þegar þú vilt ekki fram-
•**■ eiga Jesús að vini. og viit því ekki fram-
•"■ gera vilja bans. Til þess vill hinn illi lokka
I'*g. Þess vegna verður þú að gæta þess vel,
að enginn. ekki einu sinni vinir þínir, lokki
þig til þess illa. Því sá illi getur líka notað
vini okkar til að narra okkur út í ófæru.
Og nú ætla ég að nefna þér þrennt, sem
getur gagnað þér.
Viltu lofa mér því, að á hverjum morgni,
þegar þú ert risinn úr rekkju, skulir þú
spenna greipar og segja: „Eg þakka þér, ást-
kœri Jesús. fyrir þafi, afi þú hefur innritað
nafn mitt í Lífsins hók á himnum“. Ef þii
gerir þctta, muntu minnast þess oft, allan
daginn. Og það gerir svo sem ekkert til þó
þú segir það sama. þegar þú ert háttaður
á kvöldið. áður en þú sofnar.
Þetta var nú eitt af þrennu. Það annað
í röðinni er það, að ég bið þig um að gæta
þess vel og vandlega að segja skírt og ákveð-
ið „nei. nei. nei“, þegar þú verður þess var,
að þú sjálfur, eða einbver annar, ætlar að
koma þér til að drýgja eittlivað, sem þú veizt
að ekki er leyfilegt.
Og það þriðja, sem ég ætla að biðja þig
um. er það. að ef þú lætur lokkast, þá skulir
þú fara að eins og litla stúlkan, sem skrifaði
mér þetta: „Ég er svo lirædd um, að nafnið
mitt sé strikað út, vegna þess að ég befi svo
oft verið svo ljót og óþekk“. Þetta áttu líka
að segja við Jesús, ef þú hefur látið freist-
ast til þess illa. En svo hélt litla stiilkan
áfram í bréfinu: „En lieldurðu ekki að Jesús
innriti nafnið mitt aftur, ef ég bið hann ósköp
vel um það?“
Þið megið reiða ykkur á, að Jesús gerir
það, og svo hjálpar bann ykkur til að stand-
ast betur næst.
Því bræðilegast af öllu því, sem getur hent
big er þetta, að nafn þitt sé strikað út úr
Lífsins bók. Því einbvern tíma, á þeim degi,
seiu Guð ákveður, verður IJfsins bók lokið
upp, og nöfnin lesin upp, sem í henni standa.
Og þeir einir. sem þar eru skráðir, fá að
ganga inn til fagnaðar himnanna.
Guð hjálpi vkkur öllum, börnin mín, sem
bafið verið skírð, til þess að nöfnin ykkar
finnist í Tdfsins bók á degi Drottins. Amen.
Séra Gunnar Arnason þýddi.