Ljósberinn - 01.04.1948, Page 9
ljósberinn
41
iMl II iNI INI II INI
Takið þið nú vel eftir, börnin góð, Jiví
uð nú ætla ég að segja ykkur sögu, alveg
sanna sögu, sem gerðist á Veslfjörðum fyrir
l'ér um bil 40 árum. Nú hefst sagan:
Það voru einu sinni frændsystkini á bæ.
^ ið getum kallað þau Nonna og Grétu. Gréta
°g móðir Nonna voru systkinabörn, en Nonni
Iiafði alizt upp bjá móður Grétu frá Jiví
bann var á fyrsta ári. Þegar þessi saga
gerðist var Gréta 6eytján ára gömul en Nonni
Þ>lf. Hann blótaði oft mikið, einkum þegar
1 bann fauk, en hann var bráðlyndur og vissi
l>á stundum naumast livað hann gerði. Grétu
ieiddist, livað mikið bann blótaði, því að
I'enni hafði verið margsagt, Jiegar bún var
Ihil, að Jiað væri Ijótt að blóta og að það
ksemi svartur blettur á tunguna á þeim, sem
gerðu Jiað. Og Jiið megið trúa því, að Jiað
^emur svartur blettur á tunguna á bverju
barni, í hvert skipti sem Jiað talar ljótt og
°sæmilegt orð, eða segir vísvitandi ósalt af
bæruleysi eða glannaskap. Þið sjáið ekki blett-
um með líkamsaugum ykkar, en sálaraugu
þeirra, sem ljótu orðin særa, sjá bann, og
Luð, sem allt sér, sér blettinn líka og beyrir
bI ykkar. Það særir Jiví lieilaga föðurbjartað
bans mest af öllum.
Nú böldum við áfram með söguna. Þetta
'ar fyrri liluta vetrar. Gréta átti þrjár ær.
^ ngst af þeim var svört og fönguleg tvævetla.
"Trnar ætlaði hún að selja haustið eftir ásamt
'blkum Jieirra og nota andvirðið til Jiess að
bosta sig í skóla. Þá var það eitt siun að
^'téta segir við Nonna:
»Ég skal nú gefa Jiér svörtu tvævetluna
,luna í haust, ef J»ú bættir alveg að blóta“.
Bann roðnaði, sat um stund Jiegjandi og
borfði á frænku sína, en sagði svo:
«Það er ekki til neins; Jiú svíkur mig“.
Þá anzaði til merk og góð kona, sem bjó
1 öðrum enda baðstofunnar, en liurðin var
°Þast opin á milli.
”Þekkir þú það til hennar, að bún svíki
l>a3, sem bún lofar?“
„Nei, Nonni minn, ég skal ekki svíkja þig.
Reyndu, og treystu því, að þú skalt fá tvæ-
vetluna. En j»ú verður alveg að liætta að
blóta nú þegar“.
Hann var enn liugsi og liorfði alvarlega á
frænku sína. Svo var }>etta fastmælum bund-
ið. Nú liðu nokkrir dagar.
Einu sinni, er þau voru í fjósinu og Gréta
var að mjólka kúna en Nonni að gefa kálf-
inum, vildi kálfurinn ekki drekka. Þá reidd-
ist Nonni og eitt blótsyrði braut af vörum
lians. Hann var að fara fram í fjósdyr, er
Gréta kallaði til bans og sagði:
„Nonni! Iívað segðirðu nú?“
„O, það er ekki til neins“, svaraði liann
vonleysislega.
„Jú“, sagði bún, „reyndu aftur og þó það
komi fyrir tvisvar sinnum enn, Jiá skal það
verða fyrirgefið“.
En }>að kom ekki fyrir aftur lijá honum.
Þegar liann reiddist eftir }>etta við stráka,
og var í áflogum, gætti liann þess vandlega
að segja ekki eitt einasta orð, beldur beit
saman tönnunum og steinj>agði. Yarð þetta
upj>baf að þeirri geðstillingu, er bann sýndi
jafnan síðan. Hann varð dugandi maður og
stilltur vel. Þegar bann varð fullorðinn brá
lionum þannig til reiði, að bann roðnaði, hló
síðan og svitadropar koniu fram á nefinu,
en æfinlega liafði liann vald á tungu sinni
upp frá Jiessu og varð mesti geðprýðismaður.
Tvævetluna fékk liann um liaustið, en það
vald, sem liann bafði náð yfir skajn sínu og
tungu, varð honum miklu varanlegri og dýr-
mætari eign, eign, sem bann ávaxtaði til
dauðastundar. Hann varð ekki gamall mað-
ur, einn af þeim, sem á bezta aldri gista hina
votu gröf. Á unga aldri lærði bann að stjórna
skaj>i sínu og J>að er talið meira virði að
kunna J>að og gera, en að vinna borgir.
Viljið }>ið, sem þetta lesið, reyna hvort
þið getið orðið aðrir eins sigurvegarar og
liann ?
H. G.