Ljósberinn - 01.04.1948, Side 10
42
LJÓSBERINN
Sajtai af Táraper
Einu sinni var Ijómandi falleg og góð kon-
ungsdóttir.
Þegar Jiún fæddist liafði álfkona lagt
tvennt á liana: Ef hún gréti skyldti tárin
hennar verða að dýrustu perlurn, og við livert
gleðibros hennar skyldu fegurstu blóm gróa
við fætur hennar.
Þetta fréttist víða um lönd og kóngssyni
nokkrum í fjarlægu landi barst sagan til
eyrna.
Hann tók orlof af föður sínum og Jagði af
stað í bónorðsför til hennar.
Táraperla kóngsdóttir tók lionum hlíðlega
og liann var í sjöunda himni yfir fegurð
hennar.
Bónorði lians var vel tekið og brúðkaupið
átti að standa skömmu síðar. En daginn
eftir að kóngsdóttir Jiafði gefið jáorð sitt,
kom boð frá föður kóngssonar, að hann væri
kallaður lieim. Það var komið stríð í land-
inu og kóngsson varð að taka að sér yfirstjórn
liersins og berja á óvinunum.
Kóngsdóttir grét fögrum perlutárum við
skilnað jæirra og kóngsson stakk fáeinum
á sig, til þess að bera þær eins og verndar-
grip á brjósti sér í bardögunum. Og hann
þóttist viss um að vinna strax á fjandmönn-
unum og geta haldið brúðkaup sitt í ákveð-
inn tíma.
En í lielli nokkrum í skógarfjallinu mikla
liafðist við ræningjaforingi og flokkur l\ans.
Einu sinni liafði kóngssonurinn náð ræn-
ingjaforingjanum á vald sitt og sett hann í
varðliald, en með brögðum liafði liann slopp-
ið út. Hann sór nú kóngssyni hefndir og sat
um liann nótt og nýtan dag. Hann vissi um
trúlofunina og þótti nú Jtera vel í veiði að
koma fram liefndunum.
Kóngsdóttir beið unnusta síns með óþreyju.
Vika leið og ekki kom hann. Hún gekk oft
í þungu skapi út í skóginn og einu sinni
fór hún ósjálfrátt lengra en hún ætlaði sér.
lOMDESllÓttlir
Þá kom ræningjaforinginn allt í einu eins
og skollinn úr sauðarleggnum og tók liana
höndum, setti liana á liestbak fyrir framan
sig og reið nteð hana allt livað af tók eftir
skógarstígnum þótt vondur væri.
Miðnætti var komið, þegar hann nam stað-
ar og blés í li'iður sinn.
Þá kotn fjöldi af þorpurum lians og slógu
liring um liöfðingja sinn með háu gleðiópi.
„Loksins lief ég náð dúfunni!“ hrópaði
hann. „Takið þið við Jienni og látið hana
ekki ganga úr greipum okkar!“
Þeir tóku liana af baki, drógu liana inn
í hellinn, settu liana í skúinaskot á laufbyng,
fleýgðu í liana þurru brauði og sögðust skyldu
drepa hana ef liún lægi ekki grafkyrr.
Svo slógu þeir botninn úr stórri víntunnu
og drukku sig alJir Ijlindfulla, sungu og hlógu
þangað til þeir sofnuðu út af.
Kóngsdóttur kom ekki dúr á auga alla
nóttina, og þegar dagur ljómaði að morgni
var ljólið hennar alsett táraperlum, sem liún
Iiafði grátið um nóttina. En til þess að ræn-
ingjarnir skyldu ekki finna perlurnar, tíndi
hún þær í silkiklút og faldi þar í barmi sínum.
Þegar ræningjamir vöknuðu lieyrði liún
að foringinn sagði í hálfum liljóðum:
„Við verðum að drepa kóngsdóttur, —•
annars gæti hún sloppið og komið upp um
okkur“.
„Við skulum fleygja lienni lifandi í stóra
ketilinn þarna“, sagði einn þeirra. „Hún get-
ur sjálf fyllt hann fyrst af vatni og kveikt
vel upp undir honum“.
„Þá þurfum við ekki að vera liræddir urn
að hún sleppi!“ sagði ■ annar hlæjandi.
„Já, það er þjóðráð“, orguðu þeir í einu
hljóði.
Kóngsdóttir hlustaði á allt þetta með ótta
og skelfingu, en lét á engu bera og gegndi
tafarlaust, þegar ræningjarnir fengu hennv
vatnsföt og skipuðu henni að sækja vatn í