Ljósberinn - 01.04.1948, Qupperneq 15

Ljósberinn - 01.04.1948, Qupperneq 15
ljósberinn 47 íiufði ídætt mig. Ég byrjaði á: „Nit er ég kleeddur og köminn á ról, Kristur Jesús vefí úiitt skjól“. Lerigfa koirist ég ekki. «Ö, hvað mennirnir geta véfið vondir“, I'iigsaði ég, „að fara svona með liann, serit ' ur Guðs sonrir, liann, sem elskaði alla menn °g öll börn; bann seni köhi til að frelsa riiennina og gefa þeim eilíft líf. Hvers vegna '’ildu þeir ekki þiggja það? Hvers vegna 'ildu þeir ekki elska liann, sem var svo góð- rir, og gera vilja bans? I’egar mainma var gengin frá mér og ég Sat einn eftir á rúminu okkar, fór ég að Iriigsa iiiit gariila vísu, sem ég var nýbúinn nð læra af InölnriiU. Hún er svona: „Til að grœða meinið mitf, ineður æða fqssi; lét lit lilíeða lífið sitt, ljóminn liæða á krossi". IJetta var fyrsta rnyndin, sem ég sá flf Jesú Kristi og nú eftir riieira en 50 ár stend- l,r hún eins skírt fyrir bugskotssjónum niín- ririt og þá, er ég sá hana í fyrsta sinn. Mamma kenndi inér líka mörg vers úr I’assíusálmunum, því ltún kunni þá alla og las þá oft sér til liuggunar og styrkingar. Éitt af versumim, sem ég lærði var þetta: ,Nakinn Jesúm á jörðu Jiiðar krossfestu Jiar, mcð hciftarsinni hörðu, hendur og fæturnar, teigt allt og togað var. Gekk svo járngaddur nistur gcgn um lófa og ristur; skinn og bein sundur shar“. í*etta var næsta myndin, sem ég sá af Kristi. Hver getur glevmt slíkri mynd? S. H. Litli læknirinn Ég man efiir lœknum litla, í lágum, strjálum skóg. Hve glaSur hann var á vorin þá veltisi hann um og hló. Og bjarkir og blóm og víSir />á bjuggu ’honum fagran kranz; Itann gaf þeim daggir að drekka, þau döfnuSu í návist hans. En svo lei& fram á sumar, af sólu var lengi lieitt; þá sá ég liann sjatna, þorna og svölun gat enga veitt. Og blómin og bjarkir smáar þá bundu ’honum sorgarkranz; jxer þornuðu af þorsta sárum i;ið þurran farveg hans. Ef fyrri kœrleikur kólnar þá kólnar lífiS manns, þá drýpur ei á það döggin af dýrum straumi hans. Lausnari! lát ei þorna þá lind í hjarta mér; að ég geli sálum svalaS mefi svöltinardögg frá þér. B. J.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.